Tökuorð og erlend áhrif

Sérfræðingar við stofnunina hafa á undanförnum árum unnið að rannsóknum á tökuorðum í íslensku nútímamáli og tekið þátt í evrópskum og norrænum samstarfsverkefnum á því sviði.