Hljóðskrár

Í hljóðveri stofnunarinnar er aðstaða til að hlusta á efni úr þjóðfræðisafni. Einnig er hægt að fá afrit af efni í safninu til notkunar í fræðilegum og listrænum tilgangi og til birtingar eftir atvikum. Nánari upplýsingar má fá hjá Rósu Þorsteinsdóttur þjóðfræðingi í síma 525 4020 eða með því að senda henni tölvupóst: rosa.thorsteinsdottir@arnastofnun.is