Sturla, alþjóðleg ráðstefna

Í tilefni þess að 800 ár eru liðin frá fæðingu Sturlu Þórðarsonar verður haldin alþjóðleg ráðstefna í Reykjavík 27.–29. nóvember 2014. Allir sem hafa áhuga á verkum Sturlu, lífi og samtíma eru velkomnir. Skráningarfrestur rann út 13. nóvember, aðgangur er ókeypis. Almennar upplýsingar um ráðstefnuna og Sturlu eru hér á íslensku en aðrir tenglar vísa á enskan vef stofnunarinnar. Ráðstefnan fer fram á ensku. Skoða myndir frá ráðstefnunni.

Handrit

Almennt um ráðstefnuna

Norræna húsið

Dagskrá (á ensku)

Teiknaðir fyrirlesarar

Fyrirlesarar (á ensku)

Breiðafjörður. Ljósm. Jóhanna Ólafsdóttir

Hátíðarverður og dagsferð

Reykjarfjarðarbók. Ljósmynd: Jóhanna Ólafsdóttir

Skráning

Fuglalíf

Flug og gisting (á ensku)

Teikning af Sturlu Þórðarsyni. Sótt 20.8.2014 af Vísindavefnum: www.visindavefur.is/svar.php?id=60305

Sturla Þórðarson (1214–1284)

Facebook

Ráðstefnan á Facebook

Íslandskort

Fyrir ferðamenn (á ensku)