Stúdentastyrkir

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum annast umsýslu með styrkjum mennta- og menningarmálaráðuneytis til erlendra stúdenta til íslenskunáms við Háskóla Íslands.

Nánari upplýsingar um styrkinn má fá á ensku síðunni.