Stjórn

Mennta- og menningarmálaráðherra skipar Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum fimm manna stjórn til fjögurra ára í senn. Skulu þrír skipaðir samkvæmt tilnefningu háskólaráðs Háskóla Íslands og tveir án tilnefningar og er annar þeirra formaður stjórnar.

Stjórn stofnunarinnar skipa:

 

Til þess að senda stjórnarmanni tölvupóst þarf að setja "@" merki í netfangið í stað "[hjá]"