Employment history:
Lausráðinn starfsmaður Árnastofnunar við prófarkalestur og textainnslátt 1995-2000.
Umsjón með sýningarhaldi, kynningu og fræðslu fyrir nemendahópa og ferðamenn frá október 1996.
Fastráðinn safnkennari og umsjónarmaður fræðslustarfs og handritasýninga auk prófarkalesturs frá 1. apríl 2000.
Umsjónarmaður og ritstjóri heimasíðu Árnastofnunar 1999-2006.
Hefur setið í vefstjórn sameinaðrar stofnunar frá 2006.
Hlaut árið 2012 viðurkenningu Samtaka móðurmálskennara fyrir „fjölbreytta og lifandi safnkennslu, fræðslu og miðlun handrita- og menningararfsins“ á handritasýningunni í Þjóðmenningarhúsi.
|
|
|
Education:
B.A. í íslensku frá Háskóla Íslands 1991.
Uppeldis- og kennslufræði til kennsluréttinda í grunn- og framhaldsskólum frá Háskóla Íslands 1992.
M.A. í íslenskum bókmenntum frá Háskóla Íslands 1995.
1995-1996: Áfangi í handritalestri undir leiðsögn Stefáns Karlssonar. 1996-1997: Áfangi í textafræði undir leiðsögn Guðvarðar Más Gunnlaugssonar.
|
|