Skrár

Fræðimannaskrá Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum inniheldur upplýsingar um á sjöunda hundrað fræðimenn í íslenskum fræðum um allan heim. Skránni er ætlað að nýtast fræðimönnum, stúdentum og áhugamönnum um íslensk fræði. Hér er einnig síða með þýðendum af íslensku.