Flokkuð skrá yfir texta í Íslensku textasafni

Eftirfarandi textar eru í þeim hluta safnsins sem er öllum opinn til leitar (skráarheiti í sviga).

Fornrit
 • Heimskringla. (MM) 1991 (heimskringla)
 • Íslendingabók. (islendingabok)
 • Íslenska hómilíubókin. Fornar stólræður. 1993 (homil)
 • Jómsvíkingasaga (jomsvik)
 • Landnámabók (Sturlubók) (landnama)
 • Málfræðiritgerðir Snorra-Eddu (1-4) (malfraedi)
 • Snorra-Edda (SnE)
 • Sturlunga saga (SÁH) (sturl)
 • Þorláks saga helga. Elsta gerð Þorláks sögu helga ásamt Jarteinabók og efni úr yngri gerðum sögunnar. Útgefandi Ásdís Egilsdóttir. 1989 (thorl)
Fornaldarsögur
 • Af Upplendinga konungum (uppl)
 • Áns saga bogsveigis (ans)
 • Ásmundar saga kappabana (asmund)
 • Bósa saga ok Herrauðs (bosa)
 • Egils saga einhenda ok Ásmundar berserkjabana (asberser)
 • Frá Fornjóti ok hans ættmönnum (fornjot)
 • Friðþjófs saga ins frækna (fridpjof)
 • Gautreks saga (gautrek)
 • Gríms saga loðinkinna (grim)
 • Göngu-Hrólfs saga (gonguhr)
 • Hálfdanar saga Brönufóstra (halfd_br)
 • Hálfdanar saga Eysteinssonar (half_e)
 • Hálfs saga og Hálfsrekka (halfs)
 • Helga þáttr Þórissonar (helga_th)
 • Hervarar saga og Heiðreks (hervar)
 • Hjálmþés saga ok Ölvis (hjalm_ol)
 • Hrólfs saga Gautrekssonar (hr_gaut)
 • Hrólfs saga kraka ok kappa hans (hrolf)
 • Hrómundar saga Gripssonar (hrom)
 • Illuga saga Gríðarfóstra (illuga)
 • Ketils saga hængs (ketill_h)
 • Norna-Gests þáttur (nornages)
 • Ragnars saga loðbrókar (ragnar)
 • Sturlaugs saga starfsama (sturlaug)
 • Sögubrot af nokkrum fornkonungum í Dana ok Svíaveldi (sogubrot)
 • Sörla saga sterka (sor_st)
 • Sörla þáttur eða Héðins saga ok Högna (sorla)
 • Tóka þáttur Tókasonar (toka)
 • Völsunga saga (volsung)
 • Yngvars saga víðförla (yngvar)
 • Þáttur af Ragnars sonum (rag_son)
 • Þorsteins saga Víkingssonar (thorstei)
 • Þorsteins þáttr bæjarmagns (th_bmagn)
 • Örvar-Odds saga (orvar)
Heilagra meyja sögur

 • Agnesar saga (agnesars)
 • Agötu saga (agata)
 • Barböru saga (barbara)
 • Cecilíu saga (cecil)
 • Dórótheu saga (dorot)
 • Katrínar saga (katrin)
 • Luciu saga (lucia)
 • Margrétar saga (margret)
 • Marínu saga (marin)
 • Maríu saga egypsku (mar_eg)
 • Mörtu saga og Maríu Magdalenu (mart_mar)
 • Saga af Fídes, Spes og Karítas (FSK)
Íslendingasögur
 • Bandamanna saga (band))
 • Bárðar saga Snæfellsáss (b_snae))
 • Bjarnar saga Hítdælakappa (bjarnar)
 • Brennu-Njáls saga (njala)
 • Droplaugarsona saga (droplaug)
 • Egils saga (egils)
 • Eiríks saga rauða (eirik)
 • Eyrbyggja saga (eyrbygg)
 • Finnboga saga ramma (finnboga)
 • Fljótsdæla saga (fljotsd)
 • Flóamanna saga (floam)
 • Fóstbræðra saga (fostb)
 • Færeyinga saga (fsaga)
 • Gísla saga Súrssonar (gisl)
 • Grettis saga (grettir)
 • Grænlendinga saga (graens)
 • Grænlendinga þáttur (graent)
 • Gull-Þóris saga (gull)
 • Gunnars saga Keldugnúpsfífls (gunnars)
 • Gunnlaugs saga ormstungu (gunnl)
 • Hallfreðar saga vandræðaskálds (eftir Möðruvallabók) (hallf)
 • Hallfreðar saga vandræðaskálds (úr Ólafs s. Tryggvas. hinni mestu) (hallfr2)
 • Harðar saga og Hólmverja (hardar)
 • Hávarðar saga Ísfirðings (havardar)
 • Heiðarvíga saga (heidarv)
 • Hrafnkels saga Freysgoða (hrafnkatla)
 • Hrana saga hrings (hrana)
 • Hænsna-Þóris saga (haensna)
 • Kjalnesinga saga (kjalnes)
 • Kormáks saga (kormaks)
 • Króka-Refs saga (krokaref)
 • Laxdæla saga (laxdal)
 • Ljósvetninga saga (ljosvetn)
 • Reykdæla saga og Víga-Skútu (vigaskut)
 • Svarfdæla saga (svarfd)
 • Valla-Ljóts saga (valla)
 • Vatnsdæla saga (vatnsdae)
 • Víga-Glúms saga (vigaglum)
 • Víglundar saga (viglund)
 • Vopnfirðinga saga (vopn)
 • Þorsteins saga hvíta (thors_hv)
 • Þorsteins saga Síðu-Hallssonar (thorst_s)
 • Þórðar saga hreðu (hredu)
Kvæði
 • Alvíssmál (alvissmal)
 • Atlakviða (atlakvida)
 • Atlamál (atlamal)
 • Eiríksmál (eiriksmal)
 • Fáfnismál (fafnismal)
 • Fjölsvinnsmál (fjolsvinnsmal)
 • Grímnismál (grimnir)
 • Grípisspá (gripisspa)
 • Grottasöngur (grottasongr)
 • Grógaldur (groagaldr)
 • Guðrúnahvöt (gudrunarhv)
 • Guðrúnarkviða in forna (gudrunarkv_2)
 • Guðrúnarkviða in fyrsta (gudrunk_in1)
 • Guðrúnarkviða in þriðja (gudrun_in3)
 • Hamðismál (hamdismal)
 • Hálfsrekkaljóð (halfsrekkaljod)
 • Hárbarðsljóð (harbard)
 • Hávamál (havamal)
 • Heiðreksgátur (heidreksgatur)
 • Helgakviða Hjörvarðssonar með Hrímgerðarmálum (helgak_hjorv)
 • Helga kviða Hundingsbana II (helg2)
 • Helgakviða Hundingsbana in fyrri (helgakvida_1)
 • Helreið Brynhildar (helreid)
 • Hervararkviðar (hervararkvida)
 • Hjálmarskviða (hjalmarskvida)
 • Hlöðskviða (hlodskvida)
 • Hymiskviða (hymiskvida)
 • Hyndluljóð (hyndluljod)
 • Kötludraumur (kotludraumur)
 • Lokasenna (lokasenn)
 • Oddrúnarkviða/Oddrúnargrátur (oddrunarkv)
 • Reginsmál (reginsmal)
 • Rígsþula (rigstula)
 • Sigurðakviða in skamma (sig_in_skamm)
 • Sigurðarkviða in meiri (Brot af Sigurðarkviðu) (sig_kv_inm)
 • Skírnismál (skirnismal)
 • Sólarljóð (solar)
 • Tristranskvæði (trist_kv)
 • Vafþrúðnismál (vafthrud)
 • Vegtamskviða (Baldrs draumar) (baldrs_dr)
 • Völundarkviða (volundarkv)
 • Völuspá (volospa)
 • Völuspá in skamma (volus_in)
 • Þrymskviða (tryms2)
 • Arnór Þórðarson Jarlaskáld: Hrynhenda (hrynhenda)
 • Bjarni Kolbeinsson: Jómsvíkingadrápa (jomsvikingadr)
 • Bragi Boddason: Ragnarsdrápa (ragnarsdrapa)
 • Egill Skallagrímsson: Aðalsteinsdrápa (adalsteinsdrapa)
 • Egill Skallagrímsson: Arinbjarnarkviða (arinbjarkv)
 • Egill Skallagrímsson: Höfuðlausn (hofudlausn)
 • Egill Skallagrímsson: Sonatorrek (sonatorrek)
 • Egill Skallagrímsson: Þat mælti mín móðir (thatmmm)
 • Eilífur Goðrúnarson: Þórsdrápa (thorsdrapa)
 • Einarr Helgason skálaglamm: Vellekla (vellekla)
 • Einar Skúlason: Runhenda (runhenda)
 • Eysteinn Ásgrímsson: Lilja (lilja)
 • Eyvindur Finnsson skáldaspillir: Hákonarmál (hakonarmal)
 • Eyvindur Finnsson skáldaspillir: Háleygjatal (haleygjatal)
 • Guttormur Sindri: Hákonardrápa (hakonardrapa_1)
 • Hallfreður Óttarsson vandræðaskáld: Eiríksdrápa (eiriksdrapa)
 • Hallfreður Óttarsson vandræðaskáld: Ólafsdrápa - Erfidrápa Ólafs Tryggvasonar (olafsdrapa)
 • Hallfreður Óttarsson vandræðaskáld: Ólafsdrápa in fyrri (olafsdr_fyrri)
 • Haraldur hárfagri: Snæfríðardrápa (snaefrid)
 • Jórunn skáldmær: Sendibítr (sendibitr)
 • Kormákur Ögmundarson: Sigurðardrápa (sigurdardrapa)
 • Markús Skeggjason: Eiríksdrápa (eiriksdrapa_2)
 • Óttar svarti: Höfuðlausn (hofudl_2)
 • Sighvatur Þórðarson: Austrfararvísur (austrfararvisur)
 • Sighvatur Þórðarson: Bersöglisvísur (bersoglisvisur)
 • Úlfur Uggason: Húsdrápa (husdrapa)
 • Þjóðólfur úr Hvini: Haustlöng (haustlong)
 • Þjóðólfur úr Hvini: Ynglingatal (ynglingatal)
 • Þorbjörn Hornklofi: Glymdrápa (glymdrapa)
 • Þorbjörn Hornklofi: Haraldskvæði (haraldskvaedi)
 • Þórleifur jarlsskáld Rauðfeldarson: Hákonardrápa (hakonardr_2)
Þættir
 • Arnórs þáttur jarlaskálds (arnor)
 • Auðunar þáttur vestfirska (audun)
 • Bergbúa þáttur (bergb)
 • Brandkrossa þáttur (brandk)
 • Brands þáttur örva (brands)
 • Draumur Þorsteins Síðu-Hallssonar (draum)
 • Egils þáttur Síðu-Hallssonar (egils_th)
 • Einars þáttur Skúlasonar (einar_th)
 • Gísls þáttur Illugasonar (Eftir Huldu og Hrokkinskinnu) (gisl_th)
 • Gísls þáttur Illugasonar (Úr A-gerð Jóns sögu helga) (gisl_th2)
 • Gísls þáttur Illugasonar (Úr B-gerð Jóns sögu helga) (gisl_th3)
 • Gull-Ásu-Þórðar þáttur (eftir AM 518 4to) (gull_as)
 • Gull-Ásu-Þórðar þáttur (eftir Morkinskinnu) (g_asa2)
 • Gunnars þáttur Þiðrandabana (gun_tidr)
 • Halldórs þáttur Snorrasonar hinn fyrri (halld_s1)
 • Halldórs þáttur Snorrasonar hinn síðari (halld_s2)
 • Hrafns þáttur Guðrúnarsonar (hrafn_g)
 • Hreiðars þáttur (hreidar)
 • Hrómundar þáttur halta (hromund)
 • Íslendings þáttur sögufróða (th_islen)
 • Ívars þáttur Ingimundarsonar (th_ivar)
 • Kumlbúa þáttur (th_kumlb)
 • Mána þáttur skálds (th_mana)
 • Odds þáttur Ófeigssonar (th_odds)
 • Orms þáttur Stórólfssonar (th_orms)
 • Óttars þáttur svarta (eftir Bergsbók) (ottsv_be)
 • Óttars þáttur svarta (eftir Bæjarbók) (ottsv_ba)
 • Óttars þáttur svarta (eftir Flateyjarbók) (ottsv_fl)
 • Óttars þáttur svarta (eftir Tómasskinnu (ottsv_to)
 • Sneglu-Halla þáttur (eftir Flateyjarbók) (snegl_fl)
 • Sneglu-Halla þáttur (eftir Morkinskinnu) (snegl_mo)
 • Stjörnu-Odda draumur (st_oddi)
 • Stúfs þáttur hinn meiri (stufs_me)
 • Stúfs þáttur hinn skemmri (stufs_sk)
 • Svaða þáttur og Arnórs kerlingarnefs (svada)
 • Þiðranda þáttur og Þórhalls (thidrand)
 • Þorgríms þáttur Hallasonar (th_halla)
 • Þorleifs þáttur jarlaskálds (th_jarl)
 • Þormóðar þáttur (eftir Flateyjarbók) (thorm_fl)
 • Þormóðar þáttur (eftir Fóstbræðra sögu) (thorm_fo)
 • Þorsteins þáttur Austfirðings (th_aust)
 • Þorsteins þáttur forvitna (th_forvi)
 • Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar (eftir Flateyjarbók) (siduh_fl)
 • Þorsteins þáttur Síðu-Hallssonar (eftir Morkinskinnu) (siduh_mo)
 • Þorsteins þáttur skelks (skelks)
 • Þorsteins þáttur stangarhöggs (stangar)
 • Þorsteins þáttur sögufróða (sogufr)
 • Þorsteins þáttur tjaldstæðings (tjaldst)
 • Þorsteins þáttur uxafóts (uxafots)
 • Þorvalds þáttur tasalda (tasaldi)
 • Þorvalds þáttur víðförla (th_vidfo)
 • Þorvarðar þáttur krákunefs (krakunef)
 • Þórarins þáttur Nefjólfssonar (nefjolf)
 • Þórarins þáttur ofsa (th_ofsa)
 • Þórarins þáttur stuttfeldar (th_stutt)
 • Þórhalls þáttur knapps (th_knapp)
 • Ögmundar þáttur dytts (dytts)
Textar frá 16., 17. og 18.öld

 • Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar. 1540/1988 (ntmoddur)
 • Campe (Joachim Heinrich): Stuttur siðalærdómur fyrir góðra manna börn. Þýðandi Guðlaugur Sveinsson. 1799/2000 (campsid)
 • Eggert Ólafsson: Uppkast til forsagna um brúðkaupssiðu hér á landi. 1767/1999 (eggbrud)
 • Holberg (Ludvig): Nikulás Klím. Þýðandi Jón Ólafsson úr Grunnavík. 1948 (klim)
 • Jón Steingrímsson:Ævisaga síra Jóns Steingrímssonar. 1945 (ÆVISAGAN)
 • Jón Þorkelsson Vídalín: Vídalínspostilla. 1718-20 (vidalin1-5/vidpost))
 • Marta María Stephensen: Einfalt matreiðsluvasakver fyrir heldri manna húsfreyjur. 1800/1996 (martam)
Trúmál

 • Biblían. Heilög ritning. 1981 (gtmfh, gtmsh, ntm)

Tímarit Bókmenntafélagsins
 • Tímarit Hins íslenzka Bókmentafélags. 1880 (TBF)

Þjóðsögur
 • Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri. Safnað hefir Jón Árnason. 1862-64 (jathj1, tjodsNU)
Lög og reglur

 • Frumvarp til laga um framhaldsskóla. 1978 (FRUMVARP)
 • Lagasafn I-II, IV-VII. 1990
 • Reglugerðir 1911-1930. (reglug11-30)
 • Reglugerðir 1931-1940. (reglug31-40)
 • Reglugerðir 1941-1950. (reglug41-50)
 • Reglugerðir 1951-1960. (reglug51-60)
 • Reglugerðir 1961-1965. (reglug61-65)
 • Reglugerðir 1966-1970. (reglug66-70)
 • Reglugerðir 1971-1975. (reglug71-75)
 • Reglugerðir 1976-1980. (reglug76-80)
 • Reglugerðir 1981-1996. (reglug81, reglug82, reglug83...)
 • Slysabætur 12. útg., Örorkubætur 13. útg. og Sjúkrabætur 12. útg. 1983 (TRYGGING)
Skáldrit 1850-1920

 • Þúsund og ein nótt. Þýðandi Steingrímur Thorsteinsson. 1857. (1001nott)
 • Andersen, H.C.: Ævintýri. Þýðandi Steingrímur Thorsteinsson. 1904 (hcand)
 • Benedikt Gröndal: Brúðardraugurinn (brudardr)
 • Benedikt Gröndal: Ferðasaga (ferdasag)
 • Benedikt Gröndal: Heljarslóðarorrusta (helj)
 • Benedikt Gröndal: Írafells-Móri (irafells)
 • Benedikt Gröndal: Þórðar saga Geirmundssonar (thord-g)
 • Gestur Pálsson: Grímur kaupmaður deyr (grimur)
 • Gestur Pálsson: Hans Vöggur (hvoggur)
 • Gestur Pálsson: Kærleiksheimilið (kheimili)
 • Gestur Pálsson: Skjóni (skjoni)
 • Gestur Pálsson: Uppreistin á Brekku (uppreist)
 • Gestur Pálsson: Vordraumur (vordraum)
 • Hannes Hafstein: Brennivínshatturinn (brehatt)
 • Jónas Hallgrímsson: Drottningin á Englandi (drott-e)
 • Jónas Hallgrímsson: Grasaferð (grasafe)
 • Jónas Jónsson frá Hrafnagili: Björn í Gerðum (bjorngerd)
 • Jón Thoroddsen: Maður og kona (madurkon)
 • Jón Thoroddsen: Piltur og stúlka (pilturog)
 • Jón Trausti: Anna frá Stóru-Borg (annasb)
 • Jón Trausti: Halla* (halla)
 • Jón Trausti: Á fjörunni (fjara)
 • Jón Trausti: Borgir (hluti) (borgir)
 • Jón Trausti: Friðrik áttundi (fridrik8)
 • Jón Trausti: Heiðarbýlið I (heidarb)
 • Jón Trausti: Heiðarbýlið II (heidarb2)
 • Jón Trausti: Heiðarbýlið III (heidarb3)
 • Jón Trausti: Heiðarbýlið IV (heidarb4)
 • Jón Trausti: Hækkandi stjarna (stjarna)
 • Jón Trausti: Leysing (leysing)
 • Jón Trausti: Sigurbjörn sleggja (sleggja)
 • Jón Trausti: Strandið á Kolli (strandid)
 • Jón Trausti: Sýður á keipum (keipum)
 • Jón Trausti: Söngva-Borga (sborga)
 • Jón Trausti: Tvær systur (systur)
 • Jón Trausti: Veislan á Grund (grund)
 • Stephan G. Stephanson: Nýi hatturinn (nyihatt)
 • Torfhildur Hólm: Brynjólfur biskup (biskup)
 • Torfhildur Hólm: Týndu hringarnir (hringar)
 • Þorgils Gjallandi: Aftanskin (aftansk)
 • Þorgils Gjallandi: Bernskuminning (bernsku)
 • Þorgils Gjallandi: Brestur (brestur)
 • Þorgils Gjallandi: Ef Guð lofar (efgud)
 • Þorgils Gjallandi: Einar Andrésson (einarand)
 • Þorgils Gjallandi: Frá Grími á Stöðli (grimur2)
 • Þorgils Gjallandi: Fölskvi (folskvi)
 • Þorgils Gjallandi: Gamalt og nýtt (gamaltog)
 • Þorgils Gjallandi: Gísli húsmaður (gislihus)
 • Þorgils Gjallandi: Í minni hluta (minnihl)
 • Þorgils Gjallandi: Kapp er best með forsjá (kapp)
 • Þorgils Gjallandi: Karl í Kothúsi (karl-k)
 • Þorgils Gjallandi: Leidd í kirkju (leidd)
 • Þorgils Gjallandi: Ósjálfræði (osjalf)
 • Þorgils Gjallandi: Seingróin sár (sein-sar)
 • Þorgils Gjallandi: Séra Sölvi (solvi)
 • Þorgils Gjallandi: Skírnarkjóllinn (kjoll)
 • Þorgils Gjallandi: Snæfríðar þáttur (snaefr)
 • Þorgils Gjallandi: Upp við fossa (fossar)
 • Þorgils Gjallandi: Vetrarblótið á Gaulum (vetrarb)
 • Þorgils Gjallandi: Við sólhvörf (solhv)
 • Þorgils Gjallandi: Þjóðólfs þáttur (th-thatt)
Skáldrit eftir 1980

 • Andrés Indriðason: Enga stæla! (1986)
 • Andrés Indriðason: Ég veit hvað ég vil (1988)
 • Andrés Indriðason: Manndómur (1990)
 • Andrés Indriðason: Með stjörnur í augum (1986)
 • Andrés Indriðason: Mundu mig! Ég man þig! (1990)
 • Andrés Indriðason: Sólarsaga (1989)
 • Andrés Indriðason: Viltu byrja með mér (1982)
 • Andrés Indriðason: Það var skræpa (1985)
 • Eðvarð Ingólfsson: Haltu mér - slepptu mér (1990)
 • Eðvarð Ingólfsson: Meiriháttar stefnumót (1988)
 • Fríða Á. Sigurðardóttir: Eins og hafið (1986)
 • Greene, Graham: Tíundi maðurinn. Þýð. Árni Óskarsson (1986)
 • Guðlaug Richter: Jóra og ég (1988)
 • Guðlaug Richter: Þetta er nú einum of (1985)
 • Indriði G. Þorsteinsson: Átján sögur úr álfheimum (1986)
 • Kristín Steinsdóttir: Fallin spýta (1988)
 • Kristín Steinsdóttir: Franskbrauð með sultu (1987)
 • Ólafur Gunnarsson: Heilagur andi og englar vítis (1986)
 • Ólafur Gunnarsson: Öxin og jörðin (2003)
 • Ólafur Jóhann Ólafsson: Markaðstorg guðanna (1988)
 • Pétur Gunnarsson: Hversdagshöllin (1990)
 • Pétur Gunnarsson: Punktur punktur komma strik. (2. endurskoðuð útgáfa; 1990)
 • Pétur Gunnarsson: Sagan öll (1985)
 • Rushdie, Salman: Söngvar satans. Þýð. Sverrir Hólmarsson og Árni Óskarsson (1989)
 • Sigurður A. Magnússon: Skilningstréð (1985)
 • Sigurður A. Magnússon: Undir kalstjörnu. Uppvaxtarsaga. (1981)
 • Sigurður A. Magnússon: Úr snöru fuglarans (1986)
 • Sindri Freysson: Flóttinn (2004)
 • Steinunn Sigurðardóttir: Síðasta orðið (1990)
 • Steinunn Sigurðardóttir: Tímaþjófurinn (1986)
 • Vigdís Grímsdóttir: Ég heiti Ísbjörg. Ég er ljón. (1989)
 • Vigdís Grímsdóttir: Kaldaljós (1987)
 • Vigdís Grímsdóttir: Þegar stjarna hrapar (2003)
 • Þórarinn Eldjárn: Margsaga (1985)
 • Þórarinn Eldjárn: Ó fyrir framan (1992)
Ævisögur

 • Eðvarð Ingólfsson: Árni í Hólminum. Engum líkur! Æviþættir Árna Helgasonar fyrrum sýsluskrifara, póstmeistara og gamanvísnahöfundar (1989)
 • Eðvarð Ingólfsson: Baráttusaga athafnamanns. Endurminningar Skúla Pálssonar á Laxalóni (1988)
 • Elín Pálmadóttir: Gerður. Ævisaga myndhöggvara (1985)
 • Lena og Árni Bergmann: Blátt og rautt. Bernska og unglingsár í tveim heimum (1986)
 • Sigmundur Ernir Rúnarsson: Barn að eilífu (2004)
 • Steinunn Sigurðardóttir: Ein á forsetavakt. Dagar í lífi Vigdísar Finnbogadóttur (1988)

Morgunblaðið
 •  Morgunblaðið. Efni úr gagnasafni Mbl. frá árunum 2000-2007 (ýmsir efnisflokkar)
Talmál

 • Alþingisumræður: Umræður á Alþingi veturinn 2004-2005 (althingi)
 • ÍSTAL: Sjálfsprottin og persónuleg samtöl milli fullorðins fólks (31 samtal). 2000 (Verkefnisstjóri ÍSTAL: Þórunn Blöndal; styrkt af RANNÍS 1999-2000) (istal1-3)
 • Samtöl ungs fólks: Samtöl 4 ungmenna við (1) jafnaldra og (2) sér eldri manneskju um ákveðið umræðuefni (8 samtöl). 2006 (Sigrún Ammendrup og Ásta Svavarsdóttir; styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna 2006) (samtol_allt)
 • Viðtöl: Hópviðtöl úr norrænni rannsókn á tökuorðum (8 viðtöl) 2002. (Hanna Óladóttir o.fl.) (vidtol)

Bloggtextar og tölvupóstur
 • Almennt blogg á Vefnum frá árunum 2001-2006 (annadblogg1-3))
 • Vefpistlar frá prestum frá árunum 2002-2006 (prestabl)
 • Stjórnmál. Vefpistlar frá stjórnmálamönnum frá árunum 2001-2006 (stjornm)
 • Almennur tölvupóstur. 2006 (almennrpostur)
 • Tölvupóstur innan Háskóla Íslands (póstlistar). 2001-2006 (haskolapostur)
Raungreinar

 • Pistlar af Vísindavefnum 2000-2007 um eðlisfræði, hjúkrunarfræði, jarðfræði, líffræði, stjörnufræði, stærðfræði, taugavísindi, tölvufræði og veðurfræði
Saga og heimspeki

 • Pistlar af Vísindavefnum 2000-2007 um hagfræði, heimspeki, sagnfræði o.fl.