Sigurðar Nordals fyrirlestur

Sigurður Nordal

Á fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals 14. september gengst Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum árlega fyrir svokölluðum Sigurðar Nordals fyrirlestri. Fyrirlesturinn er auglýstur á vef stofnunarinnar.