Ráðstefnur Stofu Sigurðar Nordals fyrir 2006

Sagnaþing í héraði
 • 2005 - Þingeyjarþing
 • 2003 - Eyrbyggjuþing
 • 2001 - Á Njáluslóðum á Hvolsvelli
 • 1999 -
 • 1997 - Grettluþing á Sauðárkróki
 • 1995 - Fornsögur Borgfirðinga og Mýramanna í Borgarnesi
 • 1993 - Hrafnkötluþing á Egilsstöðum

Sigurðar Nordals fyrirlestrar, 14. september
 • 2005 - Ingibjörg Haraldsdóttir: ,,Ljóð gripin sem hálmstrá"
 • 2004 - Guðbergur Bergsson: „Æ þessi menning"
 • 2003 - Jón Yngvi Jóhannsson: ,,,,Flogist á um bændur": Íslenskar sveitalífssögur í Danmörku stríðsáranna"
 • 2002 - Lars Huldén: ,,Tiden och språket - ett översättarproblem, belyst með exempel från Kalevala och Sagan om Ringen"
 • 2001 - (Málþing um íslensk fræði við aldamót)
 • 2000 - John Llindow: ,,When disaster struck the gods: baldr in Scandinavian mythology"
 • 1999 - Vésteinn Ólason: ,,List og tvísæi í Snorra Eddu"
 • 1998 - Ástráður Eysteinsson: ,,Babelskur arfur: Um þýðingar og þýðendur"
 • 1997 - (Samhengi og samtíð: Dagskrá um Sigurð Nordal og verk hans)
 • 1996 - (Ráðstefna um íslenska málsögu og textafræði)
 • 1995 - Haraldur Bessason: ,,Skagafjörður Stephans G."
 • 1994 - Hubert Seelow: ,,Volksbücher - folkebøger - almúgabækur: Þýskar metsölubækur fyrri tíma á norðurslóðum"
 • 1993 - Peter G. Foote: ,,Hugleiðingar um Jóns sögu hins helga Ögmundarsonar"
 • 1992 - Helgi Þorláksson: ,,Snorri goði og Snorri Sturluson"
Aðrar ráðstefnur og fyrirlestrar