Pistlar um örnefni og nöfn

Pistlarnir sem hér birtast hafa flestir upphaflega staðið sem örnefni mánaðarins á heimasíðu Örnefnastofnunar Íslands og síðar á vef Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Pistlarnir fjalla ýmist um stök örnefni eða ákveðinn flokk örnefna, sum eru alþekkt og algeng en önnur fáum kunn. Orðsifja, þróunar og útbreiðslu er getið þegar það á við. Oft hafa pistlarnir verið skrifaðir í kjölfar á fyrirspurnum um viðkomandi örnefni en stundum eru tekin til umfjöllunar örnefni sem einhverra hluta vegna hafa verið ofarlega á baugi. Athugasemdir við pistla eru vel þegnar og skal senda á netfangið nafn [hjá] arnastofnun.is.


A | Á | B | D | E | É | F | G | H | I | Í | J | K | L | M | N | O | Ó | P | R | S | T | U | Ú | V | Y | Ý | Þ | Æ | Ö
A
Aflraunasteinar
Akbraut
Ambátt
Amt
B
Baula
Bár
Bárðarbunga
Bjalli
Blasíusbás
Blikdalur
Bót
Brauðholur og Þvottalaugar
Breiðavík
Brellur
Brenna
Brúsa-nöfn
Búrfell
D
Dagverðar-örnefni
Dalvík
Dammur
Darri
Depill
Dirgira-örnefni
Dímon
Dugga
Dynjandi
E
Elliðaár
F
Fábeinsá
Fimmvörðuháls
Fjallið eina
Fontur
Fóelluvötn
Frakka-örnefni
G
Gafl og Gefla
Gálma-örnefni
Glanni
Gleraugnatjörn
Goðafoss
Gottáttuhrísla
Gottorp
Grýla
H
Harðskafi
Helgafell
Hestaþings-örnefni
Hestur
Hindisvík
Hjaltagat
Hnit-örnefni
Hrifla
Hringver
Hurðar-örnefni
Húsanöfn í Reykjavík
Hvítabjarnar-örnefni
J
Jarlhettur
Jóla-örnefni
K
Kegs(is)-örnefni
Kerling
Keta
Kirkju-örnefni
Kjöggur
Kleif
Kleppur
Kluftar
Klukka
Kóngafólk
Knarrar-örnefni
Kreppa
Krubbur
Krythóll
Kumbari
Kvenna-örnefni
Kvennabrekka
Kvækur
Kæfugil
L
Laugavegur
Leodegarius
Ljá
Læknisstaðir
M
Matarhola
Melbreið
Mellifolíuhóll
Mosfell
Móskarðahnúkar
Myrká
Mý-örnefni
Mælifell
N
Námarnir
Nollur
Noregur
Nónnes
O
Ok
P
Pjaxi
Prjónastrákur
Pula
R
Ríp
Rjúpnafell
Roðgúll 
Rosmhvalanes
S
Setberg
Silfur-örnefni
Sjömannabani
Skáld-örnefni
Skjálg
Skorbeinn
Skytja
Smalaskáli og Smalabyrgi
Smjörnefni
Snókur
Snugga
Snæfoksstaðir
Stampur
Stefill
Strjúgur
Strútur
Strympa
Súla og Sýling
Svörtuloft
Sörkushólar
T
Tafla
Táin
Torfhvalastaðir
Tortola
Tröllaskagi
U
Urthvalafjörður
V
Vaglar
Vala-örnefni
Vattar-örnefni
Vitar og brennur
Y
Yxn- og Öxn í örnefnum
Þ
Þingmanna-örnefni
Ö
Ölvatnsholt – Ölvisholt
Örtugadalur