Örnefnaráðgjöf

Örnefni á götuskilti. Ljósmyndari: Hallgrímur J. Ámundason

Fyrirspurnum um örnefni eða önnur nöfn er hægt að beina til starfsmanna örnefnasafns.

Áður en fyrirspurn er send er rétt að athuga hvort ekki sé þegar búið að svara spurningunni undir liðnum Pistlar um örnefni og nöfn eða undir Algengum spurningum um örnefni.