Orðapistlar
Pistlarnir birtust upphaflega á heimasíðu Orðabókar Háskólans undir yfirskriftinni Orð vikunnar. Í þeim er tekinn saman ýmiss konar fróðleikur um orð og orðasambönd, merkingu þeirra, notkun, sögu og uppruna. Flestir fjalla pistlarnir um einstök orð eða orðasambönd en sumir þeirra einnig um orðafar á tilteknu sviði eða um orð yfir ákveðið hugtak. Starfsfólk Orðabókarinnar tók efnið saman, aðallega á árunum 2002-2005. Pistlaskrif hófust aftur árið 2008, þegar umfjöllun um orð birtust á ný undir yfirskriftinni Orð vikunnar á heimasíðu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
Eftirfarandi er stafrófsraðaður listi yfir orð sem fjallað hefur verið um í pistlunum.
A | Á | B | D | E | F | G | H | I | Í | J | K | L | M | N | O | Ó | P | R | S | T | U | Ú | V | Y | Ý | Þ | Æ | Ö
A
aðdragandi
aðgerð
aðilar vinnumarkaðarins
aðkomumaður
aðventa
afdráttarnafn
afmæli
alveg
alþjóð
alþjóðlegur
atburður
Á
ábúðarmikill
áðan
áfengi
ánægja
áramót
árangur
ástarblettur
ástæða
ástríða
ávísun
B
baldýra
baunakaffi
berbeyla
bíslag
blók
bolla
brauðfætur
búsáhald
D
dauðyfli
dilkur
djús
dót
duggarabandsár
dúkkulísa
dægravilla
dörslag
E
einmánuður
eldhúsdagur
eldur (hafa mörg járn í eldinum)
endemi
endurlífgun
erlendis
F
feðgin
feitt
ferna
fénögl
fimbulfamb
fingur (1)
fingur (2)
fit
fjara (hafa marga fjöruna sopið)
fjölmúlavíl
fjölskylda
flensa
flórgoði
foreldrar - foreldri
form (-i/-ur)
forseti
fótbolti
fótur (láta fótinn fæða sig)
framvinda
franskar - frönskur
frábær
friðgin
frí
frumkvæði
fægiskófla - fægiskúffa
föðurmorðingi
G
gammósíur
gangdagar
ganti
Ganverji
gatasnar
geðshræring
gellur
genverðugur
geska og geskur
gestasprettur
glæpon
gormánuður
goskall
góa
gósenland
gras (milli heys og grasa)
guddíulaus
gudda og guddubíll
gullhamrar
H
hafurtask
hamingja
handlína
harpa
heilagur – helgur
heita (eftir/í höfuðið á)
hey (milli heys og grasa)
hindurvitni
hlátur
hókus-pókus
hrogn
hugtak
hundadagar
hvippur og hvappur
hvítasunna
hyrna
hyski
höfuðdagur
höndla
I
J
jaðrakan
jafndægur
járn (hafa mörg járn í eldinum)
jeppi
jól
jólaköttur
Jón (og Kolbeinn svarti)
Jónas Hallgrímsson og nýyrðin
K
kaffi
kaffisopi
kaggi
kaldavermsl
karamella
karphús
kálfsfætur
kárína
keipur
kembingsauga
Kiljan
kjallari
kjölfar
knattspyrna
Kolbeinn svarti
kollsigla
kontórstingur
kosningar
kostulegur
kók
krákur
krumsprang
kústur
kærleikur
kölskaþráður
könguló
L
lagterta
langræði
lánardrottinn
leikfang
letigarður
ljósmóðir
lungi
lúsalyng
lúxusflakk
(vera við) lýði
M
magasín
manndráp
mistök
morð
móleður
mörsugur
mötuneyti
N
O
Ó
P
(sitja) pal
parís
páskavika
peningalykt
pennaljómi
pils
piparsveinn og piparmey
pokafiskur
pólitíkus
prímus
prívatbíll
R
ramakvein
rambelta
ranimosk
rass
rekagátt
renigantur
reyfari
reyfarakaup
rifrildi
ringulreið
rjúpa
rólegheit
rusti
rúgbrauð
rúst
S
samfella
saumakonulús
sautjándi júní
sálarskjól
sátt
selbiti
sigtimjöl
skarbítur
skarhjálmur
skerpla
skjáhrafn
skjuð
skodda
skopparakringla
skraddaralús
smjörlíki
sóknarfæri
sólstöður
sólunda
sósíalisti
spássera
sprellikarl
stafadúkur
stígvél
stjórnleysi
stjórnmálamaður
stjúpmóðir
strandhögg
strax
sumardagurinn fyrsti
sumarmál
sælgæti
sæmilegur
T
tankur, tanki
tekt (milli tektar og tvítugs)
tevatn
tékki
tívolí
tvímánuður
tyggigúmmí
U
Ú
V
vanræksla
varamaður
veira
ver
verð
verðbólga
verkefni
verkfall
versla
viðburður
vírus
vísdómstönn
Y
Ý
þ
þerrifluga
Þorlákur
þorri
þóf
þrettándi
þröskuldur
þumalfingursregla
þæfing