Orðabækur yfir erlend mál með íslenskum skýringum

Danska | Norska | Sænska | Enska | Þýska | Hollenska | Franska | Spænska | Ítalska | RússneskaPólska | Finnska | Víetnamska | Ungverska | Esperantó | Latína | Baskneska


Danska

 • Ágúst Sigurðsson. 1940. Danskt-íslenzkt orðasafn. Reykjavík. [VI, (2), 194 bls.] 2. útg. aukin. Reykjavík 1950. [218 bls.] 3. útg. Reykjavík l954. [220 b1s.] 4. útg. Reykjavík 1961. [230 bls. Hefur verið ljósprentuð.]
 • Dönsk-íslensk vasaorðabók. Dansk-islandsk lommeordbog. 1989. Ritstjórar: Sigurlín Sveinbjarnardóttur og Svanhildi Eddu Þórðardóttur. Orðabókaútgáfan, Reykjavík. [887 bls.]
 • Dönsk-íslensk orðabók. 1992. Ritstjórar: Hrefna Arnalds og Ingibjörg Johannesen; aðstoðarritstjóri Halldóra Jónsdóttir. Ísafold, Reykjavík. [XXXII, 945 bls.]
 • Dönsk-íslensk skólaorðabók. 1993. Ritstjóri: Halldóra Jónsdóttir. (Stytt útgáfa af Dansk-íslenskri orðabók 1992.) Mál og menning, Reykjavík. [XXVI, 488 bls.]
 • Dönsk-íslensk orðabók. 2004. 2. útgáfa. Ritstjóri: Halldóra Jónsdóttir. Mál og menning, Reykjavík. [xxvi, 946 bls.] (Leit á Snara - vefbókasafn.)
 • Freysteinn Gunnarsson. 1926. Dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum. (Orðabók Jónasar Jónassonar og Björns Jónssonar aukin og breytt.) Reykjavík. [VIII, 749 bls.]
 • Freysteinn Gunnarsson. 1957. Dönsk-íslenzk orðabók. Endurskoðuð og breytt útgáfa. Ágúst Sigurðsson, Freysteinn Gunnarsson og Ole Widding sáu um útgáfuna. Reykjavík . [1056 bls. Hefur oft verið ljósprentuð.]
 • Gunnlaugur Oddsson. 1819. Ordabók, sem inniheldr flest fágiæt, framandi og vandskilinn ord, er verda fyrir i dønskum bókum. Kaupmannahöfn. [(4), 184 bls.]
 • Gunnlaugur Oddsson. 1991 (1819). Orðabók sem inniheldur flest fágæt, framandi og vandskilin orð er verða fyrir í dönskum bókum. Jón Hilmar Jónsson sá um útgáfuna ásamt Þórdísi Úlfarsdóttur. Orðfræðirit fyrri alda I. Orðabók Háskólans, Reykjavík. [XL, 213 bls.]
 • Haraldur Magnússon og Erik Sönderholm. 1960. Danskt íslenzkt orðasafn. Reykjavík. [159 b1s.]
 • Íslensk-dönsk dönsk-íslensk vasaorðabók. 2005. Ritstjóri: Halldóra Jónsdóttir. Mál og menning, Reykjavík. [782 bls.] (2. útg. 2006 [806 bls.]) (Leit á Snara - vefbókasafn.)
 • Jón Ófeigsson. 1922. Danskt-íslenskt orðabókarkver. Samið hafa Jón Ófeigsson og Jóhannes Sigfússon. Reykjavík. [IV, 160 bls.]
 • Jónas Jónasson. 1896. Ný dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum. Reykjavík. [VIII, 616 bls.]
 • Konráð Gíslason. 1851. Dönsk orðabók með íslenzkum þýðingum. Kaupmannahöfn. [VI, 596 bls.]
 • Pétur Rasmussen og Sólveig Einarsdóttir. 1995. Dönsk-íslensk orðabók handa skólafólki. Námsgagnastofnun, Reykjavík. [290 bls.]
 • Tölvuorðabók. Dönsk-íslensk. 1999. Ritstjórar: Hrefna Arnalds, Ingibjörg Johannesen [og] Halldóra Jónsdóttir. Mál og menning, Reykjavík. [Geisladiskur.]

Norska

 • Hróbjartur Einarsson. 1987. Norsk-islandsk ordbok. Norsk-íslenzk orðabók. Oslo. [XV, (1), 446 bls.]
 • Orgland, Ivar og Frederik Raastad. 1993. Norsk-íslensk orðabók. Mál og menning, Reykjavík. 

Sænska

 • Gösta Holm og Aðalsteinn Davíðsson [ritstj.]. 1982. Svensk-isländsk ordbok. Sænsk-íslensk orðabók. Lund. [XCVIII, 849 bls.] (Mál og menning 1994)
 • Sigrún Helgadóttir Hallbeck. (1989). Sænsk-íslensk, íslensk-sænsk vasaorðabók. Svensk--isländsk, isländsk-svensk fickordbog. [Ný pr.] Orðabókaútg. [Reykjavík]. [790 bls.]

Enska

 • Anna Bjarnadóttir. 1954. Enskt-íslenskt orðasafn við Enskunámsbók fyrir byrjendur. I. og II. hefti. Reykjavík. [185 bls.] 2. útg. 1963. [58 bls.]
 • Anna Bjarnadóttir. 1966. Litla ensk-íslenzka orðabókin fyrir gagnfræðastigið. 3. útg. aukin [áður Enskt-íslenskt orðasafn við Enskunámsbók fyrir byrjendur. I. og II. hefti]. Reykjavík. [88 bls.]
 • Barnaorðabók. Ensk-íslensk íslensk-ensk. 2008. Ritstjóri: Nanna Rögnvaldardóttir. (Þýdd útgáfa af Min første røde ordbog, Gyldendal 2006). Mál og menning, Reykjavík. [187 bls.]
 • Bogi Ólafsson og Árni Guðnason. 1938. Enskt-íslenzkt orðasafn. Reykjavík. [201 bls. Hefur oft verið ljósprentað.]
 • Ensk-ensk orðabók með íslenskum lykilorðum. 1996. Íslensk þýðing Geir Svansson. Mál og menning, Reykjavík. [[8[, 632 bls.]
 • Ensk-íslensk skólaorðabók. 1986. Ritstjóri: Jón Skaptason. Örn og Örlygur, Reykjavík. [XXIII, (5), 759, (1) bls.]
 • Ensk-íslensk skólaorðabók. 1989. Höfundar Jón Skaptason ofl. [Ný pr.], sérútg. fyrir Bókabúð Máls og menningar. Örn og Örlygur. Reykjavík. [XXIII, [1], 759, [5] bls.].
 • Ensk-íslensk vasaorðabók, English-Icelandic pocket dictionary. 1988. Ritstjóri: Sævar Hilbertsson með aðstoð Bjarna Gunnarssonar. Orðabókaútgáfan. [Reykjavík]. [413, 333 bls.]
 • Ensk-íslensk vasaorðabók. English-Icelandic pocket dictionary. 1990. Ritstjóri: Sævar Hilbertsson. Orðabókaútgáfan, Reykjavík. [1116 bls.]
 • Ensk-íslenska orðabókin. 2006. Ritstjóri Jón Skaptason. [Aukin og endurbætt útgáfa af Ensk-íslenskri skólaorðabók 1986]. Ritstjórn endurskoðaðrar útgáfu Ingrid Markan. JPV útgáfa, Reykjavík. [xxi, 849 bls.] (Leit á Snara - vefbókasafn.)
 • Geir Tómasson Zoëga. 1896. Ensk-íslenzk orðabók. Reykjavík. [VIII, 482, (2) bls.] 2. útg. aukin. Reykjavík 1911. [VIII, 552 bls.] 3. útg. aukin. Reykjavík 1932. [X, (1), 712 bls. Endurprentuð nokkrum sinnum.]
 • Geir Tómasson Zoëga. 1910. A Concise Dictionary of Old Icelandic. Oxford. [(2), 551 bls.] 2. útg. 1926; 3. útg. 1952; 4. útg. [VII, 551. bls.; endurprentuð 1967.]
 • Scott, Christopher. 1982. A learner's first dictionary: með íslensku orðasafni. [Jón Hannesson gerði íslenska orðasafnið]. Reykjavík. [VI, 220 bls.]
 • Sigurður Örn Bogason. 1952. Ensk-íslenzk orðabók. English-Icelandic Dictionary. Reykjavík. [VIII, 846 bls. Hefur verið ljósprentuð.]
 • Sören Sörensson. 1984. Ensk-íslensk orðabók með alfræðilegu ívafi. Jóhann S. Hannesson bjó til prentunar ásamt fleirum. Örn og Örlygur, Reykjavík. [XXVII, 1241 bls.] (Leit á Snara - vefbókasafn.)
 • Tölvuorðabók. Ensk-íslensk, íslensk-ensk. 1999. Umsjón Matthías Magnússon. Mál og menning, Reykjavík. [Geisladiskur.]

Þýska

 • Ingvar Brynjólfsson. 1964. Íslenzk-þýzk [orðabók]. I. hluti: Íslenzk-þýzk. II. hluti: Þýzk-íslenzk. Langenscheidts Universal-orðabók. Isländisch. Teil I: Isländisch-Deutsch. Teil II: Deutsch-Isländisch. Langenscheidts Universal-Wörterbuch. Berlin-München. [426 bls. Hefur oft verið gefin út aftur, síðast 1986 (14. útg.)]
 • Jón Ófeigsson. 1935. Þýzk-íslenzk orðabók. Deutsch-isländisches Wörterbuch. Reykjavík. [XVI, 930 bls.] 2. útg. Reykjavík 1953. [768 bls.] 3. útg. Reykjavík 1982. [768 bls.]
 • Steinar Matthíasson. 2004. Þýsk-íslensk íslensk-þýsk orðabók. Iðnú, Reykjavík. [352 bls.]
 • Þýsk-íslensk orðabók. Wörterbuch Deutsch-Isländisch. 2008. Ritstjóri: Heimir Steinarsson. Bókaútgáfan Opna, Reykjavík.  [966 bls.] (Leit á Snara - vefbókasafn.)
 • Þýsk-íslensk, íslensk-þýsk vasaorðabók. Deutsch-isländisches, isländisch-deutsches Wörterbuch. 1991. Ritstjórn Eygló Eiðsdóttir og Árni Böðvarsson. Orðabókaútgáfan. Reykjavík. [959 bls.] 2. útg. endurskoðuð og aukin af Baldri Ingólfssyni. 1997. [959 bls.]

Hollenska

 • van der Toorn-Piebenga, G.A. 1984. Íslensk orðabók. Ijslands Woordenboek. Íslensk-hollensk/hollensk-íslensk með stuttu yfirliti yfir hollenska og íslenska málfræði. Amsterdam-Brussel.

Franska

 • Boots, Gerard. 1948. Franskt-íslenzkt orðasafn. Reykjavík. [248 bls.]
 • Boots, Gerard. 1953. Frönsk-íslenzk orðabók. Dictionnaire français-islandais. Með viðaukum eftir Þórhall Þorgilsson. Reykjavík. [807 bls.]
 • Elínborg Stefánsdóttir og Gérard Chinotti. 1976. Frönsk-íslensk vasa-orðabók. Díctionnaire de poche français-islandais. Íslenzk-frönsk vasa-orðabók. Dicüonnaire de poche islandais-français. Reykjavík. [397 bls.]
 • Frönsk-íslensk orðabók. 1995. Ritstjóri: Þór Stefánsson; Dóra Hafsteinsdóttir orðabókarstjóri. Örn og Örlygur, Reykjavík. Dictionnaires Le Robert, Paris. [[2], 1193 bls.] (Leit á Snara - vefbókasafn.)
 • Frönsk-íslensk skólaorðabók. 1999. Ritstjóri: Hrafnhildur Guðmundsdóttir. Mál og menning. Reykjavík. [777 s., kort, töflur.]
 • Páll Þorkelsson. 1914. Frönsk-íslenzk orðabók. Reykjavík. [XIV, (2), 500 bls.]
 • Þór Stefánsson. 1996. Frönsk-íslensk, íslensk-frönsk orðabók. Francais-islandais, islandais-francais dictionnaire de poche. Orðabókaútgáfan. Reykjavík. [932 bls.]

Ítalska

 • Ambrosoli, Solone. 1882. Breve saggio di un vocabolario italiano-islandese. Como. [(6), 79 bls.]
 • Turchi, Paolo Maria. 1990. Ítölsk-íslensk vasaorðabók. Italiano-Islandese dizionario tascabile. Orðabókaútgáfan, Reykjavík. [967 bls.]
 • Turchi, Paolo Maria. 1998. Íslensk-ítölsk, ítölsk-íslensk vasaorðabók. Islandese-italiano, Istaliano-islandese dizionario tascabile. Með aðstoð Sigríðar Einarsdóttur. Orðabókaútgáfan, Reykjavík. [967 bls.]
 • Turchi, Paolo Maria. 1999. Ítölsk-íslensk orðabók. Dizionario italiano-islandese. Iðunn, Reykjavík. [xxiii, 678 bls.]

Spænska

 • Elísabet Hangartner Ásbjörnsson og Elvira Herrera Ólafsson. 1978. Spænsk-íslensk vasa-orðabók = Diccionario de bolsillo espanol-islandés. Diccionario de bolsillo islandés-espanol. Íslenzk-spænsk vasa-orðabók. [Kópavogi] 1978. [529 bls.]
 • Sigurður Sigurmundsson frá Hvítárholti. 1973. Spænsk-íslenzk orðabók. Reykjavík. [185 bls.] 2. útg. [Reykjavík] 1995. [364 bls.]
 • Spænsk-íslensk orðabók. Diccionario espanol-islandés. 2007. Ritstjórn: Guðrún Halla Tulinius, Margrét Jónsdóttir, Ragnheiður Kristinsdóttir, Sigrún Á. Eiríksdóttir, Teodoro Manrique Antón. Mál og menning, Reykjavík. [578 bls.] (Leit á Snara - vefbókasafn.)

Rússneska

 • Helgi Haraldsson. 1996. Rússnesk íslensk orðabók. Ritstjóri V. P. Berkov. Nesútgáfan, Reykjavík. [XL, 946, [2] bls.]

Pólska

 • Bartoszek, Stanislaw Jan. 1998. Íslensk-pólsk, pólsk-íslensk vasaorðabók. Kieszonkowy slownik islandzko-polski, polsko-islandzki. Bráðabirgðaútg. Reykjavík. [220, 207 bls.]
 • Bartoszek, Stanislaw Jan. 1998. Pólsk-íslensk vasaorðabók. Kieszonkowy slownik polsko-islandzki. Bráðabirgðaútg. Reykjavík. [207 bls.]
 • Bartoszek, Stanislaw J. 1999. Íslensk-pólsk, pólsk-íslensk vasaorðabók. Islandzko-polski, polski-islandzko kieszonkowy slownik. Fjölmennt, Reykjavík. [423 bls.]
 • Bartoszek, Stanislaw J. 2002. Maly slownik Islandzko-Polski Polsko-Islandzki. Íslensk-pólsk pólsk-íslensk orðabók. Uniwersytet im. Adama Mickiewicza, Poznan.
 • Bartoszek, Stanislaw J. 2006. Íslensk-pólsk, pólsk-íslensk vasaorðabók. Kieszonkowy slownik islandzko-polski, polsko-islandzki. Stanislaw J. Bartoszek, Reykjavík. [393 bls.]
 • Bartoszek, Stanislaw J., Pawel Bartoszek og Marta Ewa Bartoszek. 2006. Íslensk-pólsk, pólsk-íslensk skólaorðabók. Szkolny slownik islandzko-polski, polski-islandzki. sjb, Reykjavík. [463 bls.] (Leit í veforðabók.)

Finnska

 • Álfhildur Álfþórsdóttir. 1994. Finnskt íslenskt orðasafn. Nordisk forum, Turku/Åbo. [23 bls.]
 • Järvelä, Tuomas. 2008. Suomi-islanti-suomi sanakirja. Finnsk-íslensk-finnsk orðabók. Gaudeamus Helsinki University Press, Helsinki. [807 bls.]

Víetnamska

 • Anh-Ðài Trân og Valdís Stefánsdóttir. 2010. Víetnömsk-íslensk íslensk víetnömsk orðabók. Iðnú, Reykjavík. [216 bls.]

Ungverska

 • Milne, Georg. 1957. Ungversk-íslenzk vasa orðabók. Magyar-izlandi zseb szótár. Reykjavík. [Fjölrituð, 100 bls.]

Esperantó

 • Ólafur Þ. Kristjánsson. 1939. Esperanto. III. Orðasafn með þýðingum á íslenzku. Reykjavík. [120 bls.] 2. útg. endurskoðuð. Reykjavík 1952.

Latína

 • Árni Böðvarsson. 1987. Latnesk-íslenskur nafnalykill úr náttúrufræði. Orðalykill I: 17-214. Reykjavík.
 • Jón Árnason. 1738. Lexidion Latino-Islandicum grammaticale Þad er Glosna Kver a Latinu og Islendsku Lijkt Grammatica, i þvi, þad kienner þeim sem fyrst fara ad læra, under eins og Glosurnar Vocum Genera, Nominum Casus og Verborum vandfundnustu Tempora . . . Havniæ. [160 bls.]
 • Jón Árnason. 1738. Nucleus latinitatis, Quô pleræqve Romani sermonis Voces, ex classicis Auctoribus aureæ argenteæqve ætatis, ordine Etymologico adductæ, & Interpretatione vernacula expositæ comprehenduntur. In usum Scholæ Schalholtinæ. Hafniæ. [(1), 2092 dálkar.)
 • Jón Árnason. 1994 (1738). Nucleus latinitatis. Ný útgáfa. Guðrún Kvaran og Friðrik Magnússon sáu um útgáfuna. Orðfræðirit fyrri alda 3. Orðabók Háskólans, Reykjavík. [XXXII, 701 bls.]

Baskneska

 • Deen, N.G.H. [útg.] 1937. Glossaria duo Vasco-Islandica. Amsterdam. [119 bls.]