Sérhæfðar orðabækur


Orðsifjabækur | Stafsetningarorðabækur | Samheita- og hugtakaorðabækur | Slangurorðabækur | Tökuorðabækur | Myndaorðabækur | Nafnabækur með skýringum

Orðsifjabækur

 • Alexander Jóhannesson. 1951-1956. Isländisches etymologisches Wörterbuch. Bern. [1406 bls.]
 • Ásgeir Blöndal Magnússon. 1989. Íslensk orðsifjabók. Orðabók Háskólans, Reykjavík. [XLI, 1231 bls.] 3. pr. með leiðréttingum. Reykjavík 1995.
 • Falk, Hjalmar og Alf Torp. 1903-1906. Etymologisk Ordbog over det norske og det danske Sprog, I-II. Kristiania. [(4), 537, (2) bls.] [(4), 551 bls.]
 • Falk, Hjalmar og Alf Torp. 1911. Norwegisch-dänisches etymologisches Wörterbuch. Auf Grund der Übersetzung von H. Davidsen neu bearbeitete deutsche Ausgabe mit Literaturnachweisen strittiger Etymologien sowie deutschem und altnordischem Wörterverzeichnis, I-II. Heidelberg. [VII, 1722 bls.] 2. útg. 1960. [Ljósprentun.]
 • Holthausen, Ferdinand. 1948. Vergleichendes und etymologisches Wörterbuch des Altwestnordischen, Altnorwegisch-isländischen einschliesslich der Lehn- und Fremdwörter sowie der Eigennamen. Göttingen. [XX, 368 bls.]
 • Jakobsen, Jakob. 1921. Etymologisk ordbog over det norrøne sprog på Shetland. Köbenhavn. [LVIII, 1032, XVIII, IX bls.]
 • Jakobsen, Jakob. 1928-32. An Etymological Dictionary of the Norn Language in Shetland. I-II. London. [CXVII, 488, (1) bls. Fyrsti hluti orðabókarinnar var gefinn út 1908 (bls. 1-240), annar hluti 1909 (bls. 241-480) og þriðji hluti 1912 (bls. 481-722). Við fráfall höfundar tók Finnur Jónsson að sér að gefa út handrit höfundar.]
 • de Vries, Jan. 1962. Altnordisches etymologisches Wörterbuch. Leiden 1962. [LII, 689 bls.] Zweite verbesserte Auflage. Leiden. Dritte Auflage. Leiden 1977.

Stafsetningarorðabækur

 • Árni Þórðarson og Gunnar Guðmundsson. 1957. Stafsetningarorðabók með beygingardæmum. Reykjavík. [192 bls. Hefur komið út í mörgum útg.]
 • Björn Jónsson. 1900. Íslenzk Stafsetningarorðabók. Reykjavík. [VI, (2), 64 bls.] 2. útg. endurskoðuð. Reykjavík 1906. [XIV, (2), 64 bls.] 3. útg. Reykjavík 1912. [XVII, (2), 68 bls.] 4. útg. endurskoðuð Reykjavík 1921. [120 bls.]
 • Finnur Jónsson. 1914. Orðakver, einkum til leiðbeiningar um rjettritun. Kaupmannahöfn. [87 bls.]
 • Freysteinn Gunnarsson. 1930. Stafsetningarorðabók. Akureyri. [136 bls.] 2. útg. Akureyri 1940. 3. útg. aukin. Akureyri 1945. [148 bls.]
 • Halldór Halldórsson. 1947. Stafsetningarorðabók. Reykjavík. [256 bls.] 2. útg. endurskoðuð og umsamin. Reykjavík 1968. [212 bls.] 3. útg. Endurskoðuð í samræmi við stjórnskipaða stafsetningu. Reykjavík 1980. [211 bls.]
 • Hallgrímur Jónsson. 1915. Fjórir hljóðstafir. Orðasafn handa börnum og unglingum. Reykjavík. [40, 4 bls.]
 • Réttritunarorðabók handa grunnskólum. 1989. Ritstjóri Baldur Jónsson. Rit Íslenskrar málnefndar 5. Námsgagnastofnun - Íslensk málnefnd, Reykjavík. [144 bls.]
 • Stafsetningarorðabókin. 2006. Ritstjóri Dóra Hafsteinsdóttir. Rit Íslenskrar málnefndar 15. Íslensk málnefnd og JPV útgáfa, Reykjavík. [736 bls.] (Leit á Snara - vefbókasafn.)

Samheita- og hugtakaorðabækur

 • Benedikt Sveinbjarnarson Gröndal. 1864. Clavis poëtica antiquae linguae Septemtrionalis quam e lexico poëtico Sveinbjörnis Egilssonii collegit et in ordinem redegit Benedictus Gröndal. Hafniae. [XIV, 306 bls.]
 • Jón Hilmar Jónsson. 2002. Orðaheimur. Íslensk hugtakaorðabók með orða- og orðasambandaskrá. JPV-útgáfa, Reykjavík. [XXII, 936 bls.]
 • Jón Hilmar Jónsson. 2005. Stóra orðabókin um íslenska málnotkun. Rafræn útgáfa á geisladiski fylgir. JPV-útgáfa, Reykjavík. [XXX, 1562 bls. + geisladiskur] (Leit á Snara - vefbókasafn.)
 • Svavar Sigmundsson. 1985. Íslensk samheitaorðabók. Styrktarsjóður Þórbergs Þórðarsonar og Margrétar Jónsdóttur, Háskóla Íslands, Reykjavík. [X, 582 bls.]

Slangurorðabækur

 • Mörður Árnason, Svavar Sigmundsson og Örnólfur Thorsson. 1982. Orðabók um slangur, slettur, bannorð og annað utangarðsmál. Svart á hvítu, Reykjavík. [XVI, 160 bls.]
 • Orðabók (eða: Drög að sögulegu og samtímalegu uppsláttarriti fyrir almenn ---> vinnudýr hjá Skógrækt ríkisins á Hallormsstað). Skráð hefur Finnur Karlsson eftir fjölmörgum skógarmönnum. Hallormsstað 1985. [Fjölritað, 53 bls.]

Tökuorðabækur

 • Görlach, Manfred [ritstj.]. 2001. A Dictionary of European Anglicisms. A Usage Dictionary of Anglicisms in Sixteen European Languages. Oxford University Press, Oxford. [XXV, 352 bls.]
 • Westergård-Nielsen, Christian. 1946. Låneordene i det 16. århundredes trykte islandske litteratur. Bibliotheca Arnamagnæana. Vol. VI. København. [CVII, 406 bls.]

Myndaorðabækur

 • Árni Böðvarsson [ritstj.] 1979. Orðaskyggnir. Íslensk orðabók handa börnum. Um 2000 orð skýrð með myndum og dæmum. Reykjavík. [191 bls.] 2. útg. 1989. [191 bls.]
 • Corbeil, Jean-Claude, og Ariane Archambault. 2007. Stóra myndorðabókin um allt milli himins og jarðar. Íslenska - þýska - enska - franska - spænska. Umsjón með íslenskri útgáfu: Pétur Hrafn Árnason. Forlagsritstjóri: Laufey Leifsdóttir. Reykjavík, Mál og menning. [VIII + 1084 bls.]

Nafnabækur með skýringum

 • Bidrag til en oldnordisk geografisk Ordbog tilligemed en forudskikket Udsigt over Tidsregningen i Oldnordiske Sagaer. Kjøbenhavn 1837. [(2), 431 bls.]
 • Guðrún Kvaran. 2011. Nöfn Íslendinga. Ný útgáfa. Forlagið, Reykjavík. [662 bls.]
 • Guðrún Kvaran og Sigurður Jónsson frá Arnarvatni. 1991. Nöfn Íslendinga. Heimskringla, Háskólaforlag Máls og menningar, Reykjavík. [613 bls.] (Leit á Snara - vefbókasafn.)
 • Hermann Pálsson. 1960. Íslenzk mannanöfn. Reykjavík. [229 bls.]
 • Hermann Pálsson. 1981. Nafnabókin. Reykjavík. [105 bls.]
 • Hermann Pálsson. 1995. Hrímfaxi. Hestanöfn frá fyrri tíð til vorra daga og litir íslenska hestsins. Bókaútgáfa á Hofi, Vatnsdal. [276 bls., [24 mbls.]
 • Karl Sigurbjörnsson. 1984. Hvað á barnið að heita? 1500 stúlkna- og drengjanöfn með skýringum. Reykjavík. [120 bls.]
 • Lind, E.H. 1920-21. Norsk-isländska personbinamn från medeltiden. Uppsala. [VIII, 416 dálkar.]
 • Lind, E.H. 1905-1915. Norsk-isländska dopnamn ock fíngerade namn från medeltiden. Uppsala. [X, 1306 dálkar] Supplementbind. Oslo 1931. [VI, (2), 920 dálkar, (2).]
 • Nafnabókin okkar. 2000. Ritstjóri: Nestur/Herbert Guðmundsson; Nafnaskýringar: Ólöf Margrét Snorradóttir; Umsjón skýringa: Guðrún Kvaran. Muninn bókaútgáfa, Reykjavík. [170 bls.]
 • Þórhallur Vilmundarson. 1983. Íslenzkt orðafar um mannanöfn. Lagt fram á 8. ráðstefnu NORNA í Lundi í Svíþjóð 10.--12. október 1981. Örnefnastofnun Þjóðminjasafns, Reykjavík.