Íðorða- og nýyrðasöfn


Nýyrði | Læknisfræði, líffræði og lyfjafræði | Plöntu- og dýrafræði | Jarðfræði og landafræði | Eðlisfræði og stjarnfræði | Stærðfræði og tölfræði | Tölvufræði | Raftækni | Trésmíðar | Prentiðn | Samgöngur og faratæki | Landbúnaður | Uppeldis- og sálarfræði | Viðskiptafræði | Málfræði og orðabókafræði | Bókmenntafræði | Ýmislegt

Nýyrði

 • Árni Böðvarsson. 1987. Orðalykill. I. Latnesk-íslenskur nafnalykill úr náttúrufræði. II. Ýmis fræðiorð. III. Landafræðiheiti. Reykjavík. [(16), 351 bls.]
 • Nýyrði I. 1953. Sveinn Bergsveinsson tók saman. Reykjavík. [100 bls.; Offsetprentað 1957.]
 • Nýyrði II. 1954. Halldór Halldórsson tók saman. Reykjavík. [106 b1s.]
 • Nýyrði III. 1955. Halldór Halldórsson tók saman. Reykjavík. [44 bls.]
 • Nýyrði IV. 1956. Halldór Halldórsson tók saman. Reykjavík. [123 bls.]

Læknisfræði, líffræði og lyfjafræði

 • Alþýðunöfn á lyfjum og fleiru. 1976. Axel Sigurðsson tók saman. 3. útg. aukin og breytt. Fjölritað. [Reykjavík]  [74 bls.]
 • Guðmundur Eggertsson og Sigurður S. Snorrason. 1994. Ensk-íslensk orðaskrá úr frumulíffræði og þroskunarfræði. Líffræðiskor Háskóla Íslands. Reykjavík.
 • Guðmundur Eggertsson. 1997. Ensk-íslensk orðaskrá úr erfðafræði. 1997. 3. útg. Líffræðiskor Háskóla Íslands. Reykjavík. [34 bls.]
 • Guðmundur Hannesson. 1941. Íslenzk líffæraheiti. Fylgir Árbók Háskóla Íslands 1936-37. Reykjavík. [VII, 119 bls.]
 • Guðmundur Hannesson. 1956. Nomina anatomica islandica. Íslenzk líffæraheiti. Reykjavík. [XIV, (1), 175 bls.] 2. útg.: Alþjóðleg og íslenzk líffæraheití. Endurskoðuð. Jón Steffensen gaf út. Ljósprentun á 2. útg. með viðbótum, breytingum og leiðréttingum. Reykjavík 1972. [XIV, (2), 184 bls.]
 • Guðmundur Hannesson. 1954. Íslenzk læknisfræðiheiti. Nomina clinica islandica. Sigurjón Jónsson bjó til prentunar.Offsetfjölritun. Reykjavík. [180 bls. Endurpr. 1972.]
 • Hálfdan Ómar Hálfdanarson. 1981. Ensk-íslensk orðaskrá í líffræði. (Fjölrit). [Reykjavík]
 • Hálfdan Ómar Hálfdanarson og Þuríður Þorbjarnardóttir. 1997. Líforðasafn enskt-íslenskt. (Byggt á Ensk-íslenskri orðaskrá í líffræði. 1981.) [Reykjavík]. [[4], 264 bls.]
 • Íðorðasafn lækna. 1986-1989. English/Icelandic Medical Terminology. Ritstjóri: Magnús Snædal. Orðanefnd læknafélaganna. [Reykjavík]. [14 hefti, alls 552 bls.]
 • Jóhann Heiðar Jóhannsson. 2001. Íðorðapistlar Læknablaðsins1-130. Með ítarlegri orða- og nafnaskrá. Læknablaðið. Fylgirit 41/2001.
 • Líffræði - Erfðafræði. 1953. Nýyrði I: 62-69. Reykjavík.
 • Nomina anatomica. Líffæraheiti. 1995. Ritstjóri Magnús Snædal. Orðabókarsjóður læknafélaganna, Reykjavík. [480, [2] bls.] 2. útg. Mál og menning. Reykjavík 1996.
 • Nomina embryologica. Fósturfræðiheiti. 1995. Ritstjóri Magnús Snædal. Orðabókarsjóður læknafélaganna, Reykjavík. [218, [2] bls.] 2.útg. Mál og Menning. Reykjavík 1996.
 • Nomina histologiva. Vefjafræðiheiti. 1995. Ritstjóri Magnús Snædal. Orðabókarsjóður læknafélaganna. Reykjavík. [201, [3] bls.] 2. útg. Mál og menning. Reykjavík 1996.

Plöntu- og dýrafræði

 • Árni Böðvarsson. 1987. Latnesk-íslenskur nafnalykill úr náttúrufræði.  Orðalykill I: 17-214.
 • Bergþór Jóhannsson. 1985. Tillögur um nöfn á íslenskar mosaættir. Fjölrit Náttúrufræðistofnunar I. Reykjavík. [35 bls.]
 • Geir Gígja. 1943/1945. Íslenskt skordýratal (Systematic List of Icelandic Insects). Fylgirit Skýrslu um Hið íslenska náttúrufræðifélag félagsárið 1943. Reykjavík 1945. [34 bls.]
 • Gunnar Jónsson. 1994. Orðakver. Fiskar, hvalir, selir, hryggleysingjar. Hafrannsóknastofnun, Reykjavík. [185 bls.] (Nöfn á íslensku, latínu, norsku, dönsku, þýsku, frönsku og ensku.)
 • Óskar Ingimarsson. 1989. Dýra- og plöntuorðabók. Ensk-latnesk-íslensk og latnesk-íslensk-ensk. Örn og Örlygur, Reykjavík. [XIV, 448 bls.]
 • Páll Þorkelsson. 1916. Íslenzk fuglaheita-orðabók með frönskum, enskum, þýzkum, latneskum og dönskum þýðingum. Reykjavík.
 • Steindór Steindórsson frá Hlöðum. 1978. Nomina plantarum islandicarum. Íslensk plöntunöfn. Reykjavík. [207 bls.]

Jarðfræði og landafræði

 • Ágúst Ú. Sigurðsson, Haukur Jóhannesson, Heiðar Þ. Hallgrímsson. 2001. Orðasafn yfir landupplýsingakerfi og skyldar greinar. 1. útgáfa. Reykjavík mars 2001 [202 bls.] 2. útgáfa endurbætt og aukin. Reykjavík mars 2001. [162 bls.]
 • Árni Böðvarsson. 1987. Landafræðiheiti. Orðalykill III: 271-351. Reykjavík.
 • Guðrún Ólafsdóttir. 1986. Ensk-íslensk orðaskrá í mannvistarlandafræði og lýðfræði. Reykjavík. [Fjölrit.]
 • Guðrún Ólafsdóttir og Karl Benediktsson. 1993. Ensk-íslenskur orðalisti með skýringum úr mannvistarlandafræði. Háskóli Íslands, raunvísindadeild. [Reykjavík]. [45 bls.] (Bætt og aukin útgáfa Orðaskrár í mannvistarlandafræði og lýðfræði, 1. útg. 1986, 2. útg. aukin 1990.)
 • Jón Benjamínsson. 1992. Orðaskrá í jarðfræði og skyldum greinum. Reykjavík. [191 bls.]
 • Jón Benjamínsson. 1995. Orðaskrá í jarðfræði og skyldum greinum. Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. [Reykjavík]. [29, [7 bls. ]

Eðlisfræði og stjörnufræði

 • Ensk-íslenzk orðaskrá úr eðlisfræði. 1968. Páll Theodórsson, Þorsteinn Sæmundsson og Þorvaldur Búason tóku saman. [Reykjavík]  [(5), 18 bls.]
 • Eðlisfræði -- Kjarneðlisfræði -- Raftækni -- Efnafræði og skyldar greinar. 1953. Nýyrði I: 7-36. Reykjavík.
 • Ensk-íslensk og íslensk-ensk orðaskrá úr stjörnufræði með nokkrum skýringum. 1996. Orðanefnd Stjarnvísindafélags Íslands [tók saman]. Orðanefnd Stjarnvísindafélags Íslands, Reykjavík. [161 bls.]
 • Orðaskrá um eðlisfræði, stjörnufræði og skyldar greinar. Drög. 1985. Orðanefnd Eðlisfræðifélags Íslands.  [180 bls.]
 • Orðaskrá um eðlisfræði og skyldar greinar. 1986. Orðanefnd Eðlisfræðifélags Íslands tók saman. Ritstjórar Viðar Guðmundsson og Þorsteinn Vilhjálmsson. Mál og menning, Reykjavík.

Stærðfræði og tölfræði

 • Ensk-íslensk stærðfræðiorðaskrá ásamt íslensk-enskum orðalykli. 1997. Ritstjóri Reynir Axelsson. Íslenska stærðfræðifélagið - Háskólaútgáfan. Reykjavík. [XI, [1], 248 bls.]
 • Orðasafn úr tölfræði. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 1990. Orðanefnd á vegum Líftölfræðifélagsins og Aðgerðarannsóknafélags Íslands tók saman. Ritstjórar Snjólfur Ólafsson og Sigrún Helgadóttir. Reykjavík. Rit Íslenskrar málnefndar 5. Íslensk málnefnd, Reykjavík. [60 bls.]

Tölvufræði

 • Orðaskrá yfir tölvuorð. 1991. Tekin saman af Þýðingarstöð Orðabókar Háskólans og IBM. IBM á Íslandi, Reykjavík. [[2], II, 128 bls.]
 • Tölvuorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 1983. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Ritstjóri: Sigrún Helgadóttir. Rit Íslenskrar málnefndar 1. [253 bls.] 2. útg. aukin og endurbætt. Orðanefnd Skýrslutæknifélagsins tók saman. Rit Íslenskrar málnefndar 3. Reykjavík 1986. [207 bls.]
 • Tölvuorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 2005. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Ritstjóri: Stefán Briem. 4. útgáfa, aukin og endurbætt. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík. [555 bls.]

Raftækni

 • Alþjóðlegt ljóstækniorðasafn ásamt skilgreiningum. 1961. Ljóstæknifélag Íslands, Reykjavík. [Fjölritað].
 • Íðorðasafn frá Orðanefnd Verkfræðingafjelagsins I. 1928. Sjerprentun úr Tímariti V.F.Í. og Registur. Reykjavík. [63 bls.]
 • Orðasafn II. Rafmagnsfræði. 1952. Danskt-íslenzkt bráðabirgða orðasafn, tekið saman af orðanefnd Rafmagnsverkfræðideildar V.F.Í. Prentað sem handrit. Reykjavík. [80, (1) bls.]
 • Raftækni- og ljósorðasafn. 1973. 1. bindi. Íslenzku þýðinguna önnuðust Orðanefnd RVFÍ, Orðanefnd Kjarnfræðanefndar og Orðanefnd Ljóstæknifélags Íslands. Reykjavík 1965. [393 bls.] 2. bindi. Íslenzku þýðinguna annaðist Orðanefnd Rafmagnsverkfræðideildar Verkfræðingafélags Íslands. R.V.F.Í. Reykjavík. [424 bls.]
 • Raftækniorðasafn. 1. Þráðlaus fjarskipti. 1988. Orðanefnd RVFÍ tók saman og bjó til prentunar, Reykjavík. [286 bls.]
 • Raftækniorðasafn. 2. Ritsími og talsími. 1989. Orðanefnd RVFÍ tók saman og bjó til prentunar. Reykjavík. [VII, [9], 268 bls.]
 • Raftækniorðasafn. 3. Vinnsla, flutningur og dreifing raforku. 1990. Orðanefnd RVFÍ tók saman og bjó til prentunar. Reykjavík. [X, [6], 242 bls.]
 • Raftækniorðasafn. 4. Rafeindalampar og aflrafeindatækni. 1991. Orðanefnd RVFÍ tók saman og bjó til prentunar. Reykjavík. [[14], 251 bls.]
 • Raftækniorðasafn. 5. Rafbúnaður, stýribúnaður og vernd raforkuvera. 1996. Orðanefnd RVFÍ tók saman og bjó til prentunar. Reykjavík. [[16], 179, [1]] bls.
 • Raftækniorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 1997. Orðanefnd RVFÍ tók saman og bjó til prentunar. Orðanefnd RVFÍ, Reykjavík.
 • Raftækniorðasafn. 6. Mælitækni, mælispennar og gjaldskrár raforku. 1998. Orðanefnd RVFÍ tók saman og bjó til prentunar. Orðanefnd RVFÍ, Reykjavík. [[16], 201 bls.]
 • Sigurður Guðmundsson. 1959. Tækniorðasafn. Halldór Halldórsson bjó til prentunar. Reykjavík. [222 bls.]

Trésmíðar

 • Haraldur Ágústsson. 1940. Drög að iðnorðasafni fyrir trésmíðar. Sérprentun úr 3. hefti Tímarits iðnaðarmanna 1940. [Reykjavík]  [(7) bls.]
 • Haraldur Ágústsson. 1970. Heiti úr viðarlíffræði. Reykjavík. [31 b1s.]
 • Haraldur Ágústsson. 1970. Heiti úr viðarfræði. Reykjavík.
 • Haraldur Ágústsson. 1979. Drög að áhaldafræði fyrir trésmiði. Iðnskólaútgáfan. [Reykjavík]  [8 bls.].
 • Haraldur Ágústsson. 1980. Drög að iðnorðasafni fyrir trésmiði. [Reykjavík]  [(4) bls.]

Prentiðn

 • Orðabók prentiðnaðarins. 1993. Prenttæknistofnun. [Reykjavík]  [51 bls.]

Samgöngur og faratæki

 • Bifvélatækni. 1953. Nýyrði I: 36-50. Reykjavík.
 • Bílorðasafn. Enskt-íslenskt, íslenskt-enskt. 1995. Bílorðanefnd tók saman. Ritstjóri: Ingibergur Elíasson. IÐNÚ, Reykjavík.
 • Eysteinn Sigurðsson, Franz Gíslason og Tryggvi Gunnarsson. 1998. Sjómennsku- og vélfræðiorðasafn. Enskt-íslenskt, íslenskt-enskt. Iðnú, Reykjavík. [164 bls.]
 • Flug. 1956. Nýyrði IV. Reykjavík. [123 bls.]
 • Flugorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 1993. Ritstjóri: Jónína Margrét Guðnadóttir. Rit Íslenskrar málnefndar 7. Íslensk málnefnd, Reykjavík. [302 bls.]
 • Orðaskrá. Hugtök í flugi. [Reykjavík 1984]. [41 bls.]
 • Sjómennska. 1954. Nýyrði II: 7-34. Reykjavík.

Landbúnaður

Uppeldis- og sálarfræði

 • Guðmundur Bjarni Arnkelsson. 1993. Orðgnótt. Orðalisti í almennri sálarfræði. Háskólaútgáfan, Reykjavík. [65 bls.] 2. útg. 1994 [63 bls.]. 3. útg. 1996 [[5], 90 bls.]. 3. útg. endursk. 1997 [93 bls.]. 4. útg. 2000 [186 bls.]. 5. útg. 2006 [196 bls.].
 • Orðaskrá úr uppeldis- og sálarfræði. 1979. Reykjavík. [Fjölritað sem handrit. IV, 131 bls.]
 • Orðaskrá úr uppeldis- og sálarfræði. Íslensk-ensk, ensk-íslensk. 1986. Orðanefnd Kennaraháskólans tók saman. Rit Íslenskrar málnefndar 2. Reykjavík. [253 bls.]
 • Sálarfræði - Rökfræði - Almenn fræðiheiti. 1953. Nýyrði I: 50-62. Reykjavík.

Viðskiptafræði

 • Hagfræðiorðasafn. 2000. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt orðasafn um hagfræði, viðskiptafræði og skyldar greinar. Orðanefnd Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga tók saman. Ritstjórar: Brynhildur Benediktsdóttir, Jónína Margrét Guðnadóttir og Kirstín Flygenring. Rit Íslenskrar málnefndar 12. Íslensk málnefnd, Reykjavík. [422 bls. + geisladiskur.]
 • Lacy, Terry G., Þórir Einarsson. 1982. Ensk-íslensk viðskiptaorðabók. 9000 orð og orðasambönd. [Reykjavík]. [XX, 230 bls.], 2. útg. endurskoðuðog aukin. Örn og Örlygur. [Reykjavík] 1990. [XXI, [3], 525 bls.]
 • Orð úr viðskiptamáli eftir Orðanefnd Verkfræðingafjelagsins. 1927. Sjerprentun úr Lesbók Morgunblaðsins 3. október 1926. Reykjavík. [34 bls.]
 • Þórir Einarsson, Terry Lacy. 1989. Íslensk-ensk viðskiptaorðabók. Örn og Örlygur, Reykjavík. [XV, 398 bls.]

Málfræði og orðabókafræði

 • Fix, Hans. 1984. Wortschatz der Jónsbók. Texte und Untersuchungen zur Germanistik und Skandinavistik, 8. Frankfurt am Main. [LI, (2), 536, (1) bls.]
 • Lindstedt, Inger. 1981. Svensk-isländsk ordlista över språkvetenskapliga termer. Göteborgs Universitet. Kompendium nr. 16. [Göteborg]. [(1), 13 bls.]
 • Nordisk leksikografisk ordbok. 1997. Ritstjórn: Henning Bergenholtz, Ilse Cantell, Ruth Vatvedt Fjeld, Dag Gundersen, Jón Hilmar Jónsson og Bo Svensén. Skrifter utgitt av Nordisk forening for leksikografi, Skrift nr. 4. I samarbeid med Nordisk språksekretariat. Universitetsforlaget, Oslo. [348 bls.; norska, danska, finnska, íslenska, nýnorska, sænska, enska, franska og þýska]

Bókmenntafræði

 • Hugtök og heiti í bókmenntafræði. 1989. Ritstjóri: Jakob Benediktsson. Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands og Mál og menning, Reykjavík. [318 bls.]

Ýmislegt

 • Árni Böðvarsson. 1987. Ýmis fræðiorð. Orðalykill II: 215-270.
 • Eysteinn Sigurðsson. 1962. Skátaorðasafn. Íslenzkt-enskt. Enskt-íslenzkt. Reykjavík. [40 bls.]
 • Leifur Hauksson. 2001. Lykilorðin. Skýringar á yfir 1000 orðum og hugtökum úr fjölmiðlum og umræðu líðandi stundar. Almenna bókafélagið, Reykjavík. [170 bls.]
 • Norræn ferðamannaorð. 1970. Dönsk-finnsk-færeysk-íslenzk-norsk-sænsk orð úr ferðamannamáli. Íslenzk málnefnd, Reykjavík. [95 bls.]
 • Orðabanki Íslenskrar málstöðvar. [Vefaðgangur að íðorðasöfnum í mörgum greinum.]
 • Orðabók Aldamóta. [Óársett.] Tölvuvædd orðabók fyrir Windows umhverfið. Aldamót. [Bessastaðahreppi]. [3 disklingar + 1 bæklingur]
 • Orðabók Róðrarfélags M.R. 1970. Útgefandi Róðrarfélag M.R. 1. útg. [Reykjavík]  [Fjölritað, 16 bls.]
 • Skátaorðasafnið. 1995. Íslenska, enska, þýska, franska, danska. Bandalag íslenskra skáta, Reykjavík. [82 bls.]
 • Ýmis heiti. 1953. Nýyrði I: 96-74. Reykjavík.