Námskeið í íslensku


Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gengst fyrir sumarnámskeiðum í íslensku máli og íslenskum fræðum í samvinnu við hugvísindasvið Háskóla Íslands og norrænu ráðherranefndina.

 

  • Myndband  eftir Nathan Keegan sem tók þátt í alþjóðlegu námskeiði í íslensku sumarið 2006.