Námskeið í Háskóla Íslands

Háskóli Íslands

Sérfræðingar Árnastofnunar hafa ekki kennsluskyldu, en þeir hafa innt af höndum stundakennslu við Háskóla Íslands í þjóðfræðum, sagnfræði, bókmenntum fyrri alda, málsögu, textafræði, handritalestri og handritafræðum, málnotkun, orðabókarfræðum, nafnfræði og íðorðafræði.