Málþing Orðs og tungu

Orð og tunga 14

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum stendur árlega fyrir málþingi tímaritsins Orðs og tungu. Málþingið hefur verið haldið óslitið frá árinu 2003 í tengslum við útgáfu ritsins.