Málstefna – ýmsar heimildir

Nokkrar ábendingar um lesefni um íslenska málstefnu og tengd efni

Ari Páll Kristinsson tók saman


Anna Helga Hannesdóttir. 2003. Islänningars attityder till språkliga normer. Scripta Islandica 54:11-35.

Ari Páll Kristinsson. 1998. Handbók um málfar í talmiðlum. Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.

Ari Páll Kristinsson. 2002. Málrækt: hvernig, hvers vegna? Málfregnir 21:3-9.

Ari Páll Kristinsson. 2004. Offisiell normering av importord i islandsk. ”Det främmande” i nordisk språkpolitik. Om normering av utländska ord. Moderne importord i språka i Norden II. Bls. 30-70. Helge Sandøy og Jan-Ola Östman (ritstj.). Novus forlag, Ósló.

Ari Páll Kristinsson. 2007. Málræktarfræði. Íslenskt mál 29:99-124.

Ari Páll Kristinsson. 2012. Language management agencies counteracting perceived threats to tradition. Language Policy 11, 4, 2012:343-356.

Árni Böðvarsson. 1964. Viðhorf Íslendinga til móðurmálsins fyrr og síðar. Þættir um íslenzkt mál. Bls. 177-200. Halldór Halldórsson (útg.). Reykjavík.

Árni Böðvarsson. 1992. Íslenskt málfar. Almenna bókafélagið hf., Reykjavík.

Ásta Svavarsdóttir. 2008. Icelandic. Sprachen des europäischen Westens / Western European Languages I, Wieser Enzyklopädie / Wieser Encyclopaedia A-I. Bls. 441−457. Ulrich Ammon og Harald Haarmann (ritstj.). Wieser Verlag, Klagenfurt.

Ástráður Eysteinsson. 1998. Þýðingar, menntun og orðabúskapur. Málfregnir 15:9-16.

Baldur Jónsson. 1987. Íslensk málrækt. Málfregnir 2:19-26.

Baldur Jónsson. 1990 [1978]. Íslensk málvöndun. Málfregnir 7: 5-13.

Baldur Jónsson. 1998. Afskipti stjórnvalda af íslenskum framburði 1940-1984. Greinar af sama meiði helgaðar Indriða Gíslasyni sjötugum. Bls. 229-245. Baldur Sigurðsson, Sigurður Konráðsson og Örnólfur Thorsson (ritstj.). Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands, Reykjavík.

Baldur Jónsson. 2002. Málstefna Íslendinga og framkvæmd hennar. Málsgreinar. Afmælisrit Baldurs Jónssonar með úrvali greina eftir hann. Rit Íslenskrar málnefndar 13. Bls. 427-449. Íslensk málnefnd, Reykjavík.

Baldur Jónsson (ritstj.). 2006. Þjóð og tunga. Ritgerðir og ræður frá tímum sjálfstæðisbaráttunnar. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík.

Baldur Jónsson, Guðmundur B. Kristmundsson, Höskuldur Þráinsson og Indriði Gíslason. 1986. Álitsgerð um málvöndun og framburðarkennslu í grunnskólum. Samin af nefnd á vegum menntamálaráðherra 1985-1986. Rit Kennaraháskóla Íslands. B-flokkur: fræðirit og greinar 1. Reykjavík.

Bjarki Karlsson. 2012. Íslensk málstefna – fer einhver eftir henni? Skíma 35, 2. http://www.modurmal.is/skima/46/181-opinber-malstefna

Bjarni Vilhjálmsson. 1968. Sprogrensning og fremmedord. Nordiske sprogproblemer 1966 og 1967. Bls. 25-28. Dansk Sprognævn, Kaupmannahöfn.

Eiríkur Rögnvaldsson. 1985. Málstefnan í nútíð og framtíð. Skíma 8,1:7-10. https://notendur.hi.is/eirikur/malstefn.pdf

Eiríkur Rögnvaldsson. 1988. Islandsk sprogpolitik. Språk i Norden 1988:56-63.

Eiríkur Rögnvaldsson. 2009. Máltækni og málstefna ‒ íslenska innan upplýsingatækninnar. Skíma 1, 2009:40-43. https://notendur.hi.is/eirikur/malmal.pdf

Eiríkur Rögnvaldsson o.fl. 2011. The Icelandic language in the digital age. Meta-Net White Paper Series. Georg Rehm og Hans Uszkoreit (ritstj.). Springer. http://www.meta-net.eu/whitepapers/e-book/icelandic.pdf

Finnur Friðriksson. 2009. Language change vs. stability in conservative language communities: A case study of Icelandic. Saarbrücken: VDM Verlag.

Gauti Kristmannsson. 2004. Málar íslensk málstefna málið inn í horn? Málstefna – Language Planning. Bls. 43-49. Ari Páll Kristinsson og Gauti Kristmannsson (ritstj.). Íslensk málnefnd, Reykjavík.

Gísli Pálsson. 1979. Vont mál og vond málfræði. Um málveirufræði. Skírnir 153:175-201.

Gísli Pálsson. 1996. Språk, text och identitet i det isländska samhället. Scripta Islandica 47:33-46.

Gísli Sigurðsson. 2006. Íslensk málpólitík 1-2. Tímarit Máls og menningar 67, 3:59-74 og 67, 4:77-91.

Guðmundur B. Kristmundsson, Baldur Jónsson,  Höskuldur Þráinsson og Indriði Gíslason. 1987. Um íslenskan framburð. Leiðbeiningar. Rit Kennaraháskóla Íslands. B-flokkur: fræðirit og greinar 2. Reykjavík.

Guðrún Kvaran. 2004. Á íslensk málstefna rétt á sér? Málstefna – Language Planning. Bls. 51-56. Ari Páll Kristinsson og Gauti Kristmannsson (ritstj.). Íslensk málnefnd, Reykjavík.

Guðrún Kvaran. 2004. Tungan og hnattvæðingin. Málfregnir 23:40-42.

Guðrún Kvaran. 2005. Hvar stöndum við – hvert stefnum við? Málfregnir 24:3-7.

Halldór Halldórsson. 1971. Íslenzk málrækt. Erindi og ritgerðir. Baldur Jónsson sá um útgáfuna. Hlaðbúð, Reykjavík.

Halldór Halldórsson. 1979. Icelandic Purism and its History. Word 30:76-86.

Halldór Halldórsson. 1981. Um málvöndun. Mál og túlkun. Bls. 201-222. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík.

Halldór Hermannsson. 1919. Modern Icelandic. Islandica 12. Cornell University Library, Íþöku.

Halldóra Björt Ewen og Tore Kristiansen. 2006. Island. Nordiske sprogholdninger. En masketest. Moderne importord i språka i Norden V. Bls. 33-48. Tore Kristiansen (ritstj.). Novus forlag, Ósló.

Hanna Óladóttir. 2007. „Ég þarf engin fornrit til að vita að ég er Íslendingur, ég vil samt tala íslensku.“ Um viðhorf Íslendinga til eigin tungumáls. Ritið 1/2007:107-130.

Hanna Óladóttir. 2009. Shake, sjeik eller mjólkurhristingur? Islandske holdninger til engelsk språkpåvirkning. Moderne importord i språka i Norden XI. Novus forlag, Ósló.

Helgi Guðmundsson. 1977. Um ytri aðstæður íslenzkrar málþróunar. Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni 20. júlí 1977. Bls. 314-325. Stofnun Árna Magnússonar, Reykjavík.

Hilmarsson-Dunn, Amanda og Ari Páll Kristinsson. 2010. The Language Situation in Iceland. Current Issues in Language Planning, 11(03): 207-276.

Höskuldur Þráinsson. 1987. Málrannsóknir og málvöndun. Móðurmálið. Fjórtán erindi um vanda íslenskrar tungu á vorum dögum . Bls. 15-23. Vísindafélag Íslendinga, Reykjavík.

Höskuldur Þráinsson. 1995. Handbók um málfræði. Námsgagnastofnun, Reykjavík.

Icelandic – at once ancient and modern. 2001. Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Reykjavík.

Indriði Gíslason, Baldur Jónsson, Guðmundur B. Kristmundsson og Höskuldur Þráinsson. 1988. Mál og samfélag. Um mál og málstefnu. Iðunn, Reykjavík.

Indriði Gíslason og Höskuldur Þráinsson. 1993. Handbók um íslenskan framburð. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands, Reykjavík.

Íslenska til alls. Tillögur Íslenskrar málnefndar að íslenskri málstefnu samþykktar á Alþingi 12. mars 2009. Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Reykjavik. http://www.islenskan.is/Islenska_til_alls.pdf.

Jakob Benediktsson. 1977. Aktuelle problemer i islandsk sprogrøgt. Språk i Norden 1977:33-42.

Jakob Benediktsson. 1987 [1953]. Arngrímur lærði og íslensk málhreinsun. Lærdómslistir. Afmælisrit 20. júlí 1987. Bls. 47-68. Mál og menning – Stofnun Árna Magnússonar, Reykjavík.

Jóhann S. Hannesson. 1971. Ádrepa um málfarslega stéttaskiptingu. Samvinnan 65, 4:27−28.

Jóhannes Bjarni Sigtryggsson (ritstj). 2011. Handbók um íslensku. JPV útgáfa, Reykjavík.

Jón Helgason. 1959 [1954]. Hrein íslenzka og miður hrein. Ritgerðakorn og ræðustúfar. Bls. 216-230. Reykjavík.

Jón Hilmar Jónsson. 1985. Íslensk málstefna: lifandi afl eða gömul dyggð? Skíma 8:21-23.

Jón Hilmar Jónsson. 1988. Hefð og hneigð í íslenskri orðmyndun. Málfregnir 3:3-11.

Jónas Kristjánsson. 1986. Islandsk sprogpolitik i 1800-tallet. De nordiske skriftspråkenes utvikling på 1800-tallet. 3. Ideologier og språkstyring. Nordisk språksekretariats rapporter 7. Bls. 134-147. Ósló.

Kjartan G. Ottósson. 1990. Íslensk málhreinsun. Sögulegt yfirlit. Rit Íslenskrar málnefndar 6. Íslensk málnefnd, Reykjavík.

Kjartan G. Ottósson. 1997. Purisme på <i> islandsk. Purisme på norsk? Norsk språkråds skrifter. Nr. 4. Bls. 31-37. Norsk språkråd, Ósló.

Kjartan Ottosson. 2005. Language cultivation and language planning IV: Iceland. The Nordic Languages. An International Handbook of the History of the North Germanic Languages. Oskar Bandle, Kurt Braunmüller, Ernst Håkon Jahr, Allan Karker, Hans-Peter Naumann og Ulf Teleman (ritstj.). 2. bindi. Bls. 1997-2007. de Gruyter, Berlín / New York.

Kristján Árnason. 1988. Ensk-amerísk áhrif á íslenskt mál. Málfregnir 4:3-9.

Kristján Árnason. 1990. Íslensk málrækt á því herrans ári 1990. Málfregnir 8:5-14.

Kristján Árnason. 1997. Eru Íslendingar að verða tvítyngdir? Málfregnir 13:10-17.

Kristján Árnason. 1999. Íslenska í æðri menntun og vísindum. Málfregnir 17-18:6-14.

Kristján Árnason. 2001. Málstefna 21. aldar. Málfregnir 20:3-9.

Kristján Árnason. 2002. Upptök íslensks ritmáls. Íslenskt mál og almenn málfræði 24:157-193.

Kristján Árnason. 2003. Language Planning and the Structure of Icelandic. Útnorður. West Nordic Standardisation and Variation. Papers from a Symposium in Stockholm October 7th 2001. Bls. 193-218. Kristján Árnason (ritstj.). Institute of Linguistics. University of Iceland Press, Reykjavík.

Kristján Árnason. 2003. Icelandic. Germanic Standardizations. Past to Present. Ana Deumert og Wim Vandenbussche (ritstj.). Bls. 245-279. John Benjamins Publishing Company. Amsterdam/Philadelphia.

Kristján Árnason. 2004. „Á vora tungu.“ Íslenskt mál og erlend hugsun. Skírnir 178:375-404.

Kristján Árnason. 2005. Íslenska og enska: Vísir að greiningu á málvistkerfi. Ritið 2, 2005:99-140.

Kristján Árnason. 2006. Island. Nordiske språkhaldningar. Ei meiningsmåling. Moderne importord i språka i Norden IV. Bls. 17-39. Tore Kristiansen og Lars S. Vikør (ritstj.). Novus forlag, Ósló.

Latinovic, Tatjana. 2004. Hvaða áhrif hafa innflytjendur á íslenskt mál? Málfregnir 23:43-45.

Leonard, Stephen Pax og Kristján Árnason. 2011. Language ideology and standardisation in Iceland. Standard Languages and Language Standards in a Changing Europe.. Bls. 91−96. Tore Kristiansen og Nikolas Coupland (ritstj.). Novus forlag, Ósló.

Lög um stöðu íslenskrar tungu og íslensks táknmáls, 2011 nr. 61 7. júní. http://www.althingi.is/lagas/140b/2011061.html

Margrét Guðmundsdóttir. 2001. Bót í máli. Leiðsögn um gott málfar og gildi þess. Vaka-Helgafell, Reykjavík.

Sandøy, Helge, og Tore Kristiansen. 2010. Conclusion: Globalization and language in the Nordic countries: conditions and consequences. International Journal of the Sociology of Language, 204, 151–159.

Sigurður Konráðsson. 2004. Málrækt í skóla. Málstefna – Language Planning. Bls. 83-95. Ari Páll Kristinsson og Gauti Kristmannsson (ritstj.). Íslensk málnefnd, Reykjavík.

Stefán Karlsson. 1989. Tungan. Íslensk þjóðmenning VI. Munnmenntir og bókmenntir. Bls. 3-54. Bókaútgáfan Þjóðsaga, Reykjavík.

Stefán Karlsson. 2004. The Icelandic Language. Viking Society for Northern Research. University College London.

Svavar Sigmundsson. 1990-1991. Hreinsun íslenskunnar. Íslenskt mál og almenn málfræði 12-13:127-142.

Veturliði Óskarsson. 1999. Är isländsk språkvård på rätt väg? Scripta Islandica 50:64-71.

Vikør, Lars S. 1993. The Nordic Languages. Their Status and Interrelations. Novus Press, Ósló.

Vikør, Lars  S. 2010. Language purism in the Nordic countries. International Journal of the Sociology of Language, 204:9–30.

Wahl, Betty. 2008. Isländisch: Sprachplanung und Sprachpurismus. Heidelberg: Universitätsverlag Winter.

Whelpton, Matthew. 2000. Að tala íslensku, að vera íslenskur: mál og sjálfsmynd frá sjónarhóli útlendings. Málfregnir 19:17-22.

Þóra Björk Hjartardóttir. 2004a. Íslenska í breyttu málumhverfi. Málstefna – Language Planning. Bls. 113-121. Ari Páll Kristinsson og Gauti Kristmannsson (ritstj.). Íslensk málnefnd, Reykjavík.

Þóra Björk Hjartardóttir. 2004b. Baráttan um orðin. Orðanotkun tengd samkynhneigð. Íslenskt mál 26:83-122.