Málræktarsvið - Málstöð

Viðfangsefni málræktarsviðs lúta annars vegar að málrækt almennt og hins vegar að sérhæfðum orðaforða. Starfsmenn málræktarsviðs veita almenningi og sérfræðingum málfarsráðgjöf og  leiðbeiningar um vandað mál, réttritun, orðmyndun, íðorðastarf og fleira og aðstoða við útgáfu orðaskráa í sérgreinum. 


• Stofustjóri er Ari Páll Kristinsson