Mál og málnotkun

Opna

 

 

 

Við stofnunina er fengist við margvíslegar rannsóknir á íslensku máli og málnotkun, jafnt sögulegar sem samtímalegar. Margar þeirra snerta orðaforðann á einn eða annan hátt og tengjast gjarnan hagnýtri og fræðilegri orðabókafræði svo og málræktarfræði.