Leiðbeiningar um íðorðastarf og orðmyndun

Árið 2004 var gefin út í smáritum Íslenskrar málnefndar (Smárit 4) þýðing Ágústu Þorbergsdóttur á þekktri kennslubók í íðorðafræðum eftir Heidi Suonuuti Guide to Terminology (1997, 2. útg. 2001).

Öllum er frjálst að sækja sér eintak hér af ritinu á pdf-sniði: Leiðbeiningar um íðorðastarf (pdf, 1264k).

Til leiðbeiningar við orðmyndun er gagnlegt að lesa eftirfarandi rit:

Ari Páll Kristinsson. 2004. Orðmyndun. Um leiðir til að auka íslenskan orðaforða. Smárit Íslenskrar málnefndar 3. Íslensk málnefnd. (PDF-skjal, 142 kb)