Ísland og Íslendingar

Ísland og Íslendingar eru hluti af kennsluefni sem stofnunin gaf út árið 2004 á margmiðlunaformi og nefnist Carry on Icelandic: Learn Icelandic and enjoy it!. Carry on Icelandic er byrjendaefni í íslensku og einkum ætlað skiptinemum á háskólastigi. Nína Leósdóttir íslenskukennari skrifaði þann hluta efnisins sem fjallar um Ísland og Íslendinga. Textinn er byggður á fjölda heimilda en tölfræði upplýsingar eru fengnar af vef Hagstofu Íslands. Við birtum efnið hér öðrum til gagns og gamans.