Skrá málræktarsviðs um íðorðasöfn og -lista

Bílorð | Bókasafnsfræði | Búfræði | Byggingarlist | Byggingarverkfræði | Eðlisfræði | Efnafræði | Endurskoðun | ESB | Ferðaþjónusta | Flugorð | Fundarorð | Hagfræði | Hannyrðir | Hjúkrunarfræði | Iðjuþjálfun | Íðorðafræði | Jarðfræði | Kvikmyndagerð | Landafræði og kortagerð | Leiklist | Líffræði | Læknisfræði | Mannanöfn | Matur og matargerð | Málfræði | Málmiðnir | Nýyrði úr ýmsum greinum | Orðabókarfræði | Prentiðnaður | Rafmagnsverkfræði | Sálar- og uppeldisfræði | Sjávarútvegur | Skólamál | Stjarnvísindi | Stjórnsýsla | Stærðfræði | Tannlækningar | Tákn | TrésmíðiTölfræði | Tölvunarfræði | Umhverfisfræði | Uppeldis- og menntafræði | Vatnafræði | Vátryggingar | Verkefnastjórnun | Vélfræði | Viðskiptafræði | Veðurfræði


Bílorð (Cars)

 • Tækni- og bílorðasafn með skýringum. Viðauki. 2000. Sigfús B. Sigurðsson. Iðnú,  Reykjavík.
 • Tækniorð. Enskar skammstafanir. 2000. Sigfús B. Sigurðsson tók saman. Iðnú, Reykjavík.
 • Enskt-íslenskt tækni- og bílorðasafn með skýringum. 1996. Sigfús B. Sigurðsson. Iðnú, Reykjavík. Safnið er jafnframt í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Bílorðasafn. Enskt-íslenskt, íslenskt-enskt. 1995. Bílorðanefnd tók saman. Iðnú, Reykjavík. Safnið er jafnframt í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.

Bókasafnsfræði (Library science)

 • Hugtök í skjalfræði. 1991. Magnús Guðmundsson. (Drög).
 • Nokkur hugtök í bókasafnsfræði, upplýsingafræði og skjalfræði. Ensk-íslensk og íslensk-ensk. 1990. Sigrún Klara Hannesdóttir og Ásgerður Kjartansdóttir. (Orðalisti.) Háskóli Íslands, Reykjavík.
 • Fagorðasafn í bókasafnsfræði. um 1985. (BA-ritgerð.) Auðbjörg Gunnarsdóttir. Reykjavík.

Búfræði (Argiculture)

 • Norsk landbruksordbok. Norsk landbúnaðarorðabók 1–2. Danska, enska, finnska, íslenska,  latína, samíska, sænska og þýska. 1979. Ritstj. Magne Rommetveit.  Gísli Kristjánsson ritstýrði íslenska efninu. Det Norske Samlaget, Ósló.
 • Nýyrði III. Landbúnaður. 1955. Halldór Halldórsson. Menntamálaráðuneyti, Reykjavík.
 • Nýyrði II. Sjómennska og landbúnaður. 1954. Halldór Halldórsson. Leiftur hf., Reykjavík.

Byggingalist (Architecture)

 • Orðasafn um byggingarlist. Íslenska, danska, enska, þýska. 2001. Orðanefnd arkitekta tók saman. (Eingöngu til rafræn útgáfa.)  Íslensk málstöð, Reykjavík. Í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.

Byggingarverkfræði (Civil engineering)

 • Bráðabirgðaíðorðaskrá um fráveitur í Tímariti Verkfræðingafélags Íslands.
 • Bráðabirgðaíðorðaskrá um jarðfræði byggingarverkfræðinga í fylgiriti með tímaritinu Vegamálum.
 • Íðorðasafn I. 1928.Orðanefnd Verkfræðingafélagsins tók saman. Sérprentun úr Tímariti V.F.Í. Prentsmiðjan Acta, Reykjavík.
 • Orðasafn byggingarverkfræðinga um jarðfræði. Íslenska, danska, enska, norska, sænska og þýska. Í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.

Eðlisfræði (Physics)

 • Orðaskrá um eðlisfræði og skyldar greinar. Ensk-íslensk, íslensk-ensk. 1996. Ritstj. Viðar Guðmundsson og Þorsteinn Vilhjálmsson. Heimskringla, Reykjavík. Safnið er jafnframt í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Drög að ORÐASKRÁ um eðlisfræði, stjörnufræði og skyldar greinar. Ensk-íslensk. 1985. Ritstj. Þorsteinn Vilhjálmsson. Orðanefnd Eðlisfræðifélags Íslands, Reykjavík.
 • Ensk-íslensk orðaskrá úr eðlisfræði. 1968. Páll Theodórsson, Þorsteinn Sæmundsson og Þorvaldur Búason. (Fjölrit.) Raunvísindastofnun Háskólans, Reykjavík.

Efnafræði (Chemistry)

Endurskoðun (Auditing)

 • Íðorðaskrá endurskoðenda. Ensk-íslensk, íslensk-ensk. 1996. Orðanefnd Félags löggiltra endurskoðenda tók saman. Orðanefnd FLE, Reykjavík. Safnið er jafnframt í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Íðorðasafn. 1993. Orðanefnd Félags löggiltra endurskoðenda. (Handbók, orðalisti.)

Ferðaþjónusta (Tourism)

 • Þýðingar og skilgreiningar á orðum ferðaþjónustu . Íslenska, enska. 1996. Stýrinefnd um stefnumörkun ferðaþjónustu. (Fjölrit.) Reykjavík.
 • Norræn ferðamannaorð. Dönsk-finnsk-færeysk-íslenzk-norsk-sænsk orð úr ferðamannamáli. 1970. Ritstj. Gösta Bergman. Íslensk málnefnd, Reykjavík.

Flugorð (Aviation)

 • Flugorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 1993. Ritstj. Jónína M. Guðnadóttir. (Rit Íslenskrar málnefndar 7.) Íslensk málnefnd, Reykjavík. Safnið er jafnframt í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Nýyrði IV. Flug. 1956. Menntamálaráðuneyti , Reykjavík.

Fundarorð (Meeting terms)

 • Nordisk mötesordlista.  Danska, finska, färöiska, grönländska, isländska, norska, samiska, svenska.  2003. Nordiska Språkrådet.

Hagfræði (Economics)

 • Íslensk gjaldmiðlaheiti. 1997. Baldur Jónsson tók saman í samráði við Anton Holt, Ólaf Ísleifsson og Veturliða Óskarsson. (Smárit Íslenskrar málnefndar 1.) Íslensk málnefnd, Reykjavík. Safnið er jafnframt í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Hagfræðiorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 2000. Orðanefnd Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga tók saman. Ritstj. Brynhildur Benediktsdóttir, Jónína Margrét Guðnadóttir og Kirstín Flygenring. (Rit Íslenskrar málnefndar12.) Íslensk málnefnd, Reykjavík. Safnið er jafnframt í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.

Handavinna (Textile handicraft)

 • Terminologi för textila redskap och verktyg. Skrá yfir nöfn á helstu áhöldum og verkfærum sem notuð eru við handavinnu. Með myndum. 1986. (NTF utredningsserie nr. 4.) Nordiska textillärarförbundet.
 • Nordisk textilteknisk terminologi. Förindustriell vävnadsproduktion. Skilgreiningar á sænsku og jafnheiti á dönsku, ensku, finnsku, frönsku, íslensku, norsku og þýsku. 1979. 3. útgáfa aukin og endurbætt af Agnesi Geijer og Mörtu Hoffmann. Elsa E. Guðjónsson tók saman íslensku orðin. Tanum - Norli, Ósló.
 • Terminologi i stickning och virkning. Nordisk kartläggning inom textilämnet. Nafnaskrá yfir prjón og hekl. Samnorrænt yfirlit yfir útsaumsspor. Með myndum. 1979. (NTF utredningsserie. 3.) Nordiska textillärarförbundet.
 • Nordisk kartläggning inom textilämnet. – 1. Terminologi för basstygn. Samnorrænt yfirlit innan vefnaðarfagsins. – 1. Fagmál yfir grunnvefnað. Með myndum. 1977. (NTF utredningsserie. 2.) Nordiska textillärarförbundet.
 • Nordisk textilteknisk terminologi. Förindsustriell vävnadsproduktion. Skilgreiningar á sænsku og samheiti á dönsku, ensku, finnsku, frönsku, íslensku, norsku og þýsku. 1974. Elisabeth Strömberg, Agnes Geijer, Margrethe Hald og Marta Hoffmann. (Ný útgáfa aukin og endurbætt af Agnesi Geijer og Mörtu Hoffmann.) Elsa E. Guðjónsson tók saman íslensku orðin. Johan Grundt Tanum forlag, Ósló.

Hjúkrunarfræði (Nursing)

 • Skráning hjúkrunar. 2. útg. Íslenska, enska. 1997. Ritstjórar Ásta Thoroddsen og Anna Björg Aradóttir. Landlæknisembættið, Reykjavík.
 • Hjúkrunargreiningar. 1995. Íslenska, enska. 1995. (Fjölrit.) Ásta Thoroddsen. Reykjavík.
 • Orðasafn í hjúkrun. 1987. (Sérprent úr Hjúkrun 1–2/87. 63.)

Iðjuþjálfun (Occupational therapy)

 • Íðorð í iðjuþjálfun. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 1996. Íðorðanefnd Iðjuþjálfafélags Íslands tók saman. Iðjuþjálfafélag Íslands, Reykjavík. Safnið er jafnframt í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.

Íðorðafræði (Terminology)

 • Terminologins terminologi. Terminoligian sanasto. Orðasafn íðorðafræðinnar. 1989. (NORDTERM publication 2.) Íslensk málnefnd - Rådet for teknisk terminologi - Tekniikan Sanastokeskus r.y. - Tekniska nomenklaturcentralen - Terminologigruppen i Danmark. (Fjölrit.)

Jarðfræði (Geology)

 • Orðasafn Jarðfræðafélags Íslands Danska, enska, íslenska, þýska. 1997. Ritstj. Jón Eiríksson. Í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Fjórblöðungur. (Fylgirit með Fréttabréfi Jarðfræðafélags Íslands.)

Kvikmyndagerð (Film & Tv Terms)

 • Film & TV technical terms in English and five Nordic languages. Kvikmynda- & sjónvarpstækniorð á ensku og fimm Norðurlandamálum. 1983. NFTU (Nordisk Film- och TV-union) tók saman. Þrándur Thoroddsen og Þórarinn Guðnason sáu um íslenska efnið. Proprius, Stokkhólmi.

Landafræði og kortagerð (Geography and Gis Terminology)

 • Orðasafn yfir landupplýsingakerfi og skyldar greinar.  Enska, íslenska. 2001. Tekið saman af Ágústi Ú. Sigurðssyni, Hauki Jóhannessyni og Heiðari Hallgrímssyni. 2. útg. endurbætt og aukin. Orðanefnd LÍSU, Reykjavík Safnið er væntanlegt í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Landfræðiorðasafn. Íslenska, enska. 2000. Ritstj. Svavar Guðfinnsson. Orðanefnd landfræðinga og kortagerðarmanna tók saman. Safnið er í  orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Orðalisti LÍSU (LÍSA samtök um landupplýsingar á Íslandi fyrir alla). Enska, íslenska. 1997. Orðanefnd LÍSU tók saman. Safnið er í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Statsnavne og nationalitetsord. Maiden nimet ja vastaavat johdokset. Ríkjaheiti og þjóðernisorð . 1994. Ritstj. Jørgen Schack. (Nordisk språksekretariats skrifter 18.) Nordisk språksekretariat, Ósló.
 • Icelandic-English Glossary of Selected Geoscience Terms. 1995. Richard S. Williams, Jr. tók saman.
 • Ensk-Íslenskur orðalisti með skýringum úr mannvistarlandafræði. 1993. Guðrún Ólafsdóttir og Karl Benediktsson. (Fjölrit.) Háskóli Íslands Raunvísindadeild, Jarð- og landfræðiskor, Reykjavík.
 • Staðfræðiorðasafn. 2. drög. 1991. Kristmundur Hannesson og Gunnhildur Skaftadóttir. Landmælingar Íslands, Reykjavík.
 • Orðaskrá í mannvistarlandafræði og lýðfræði. 1990. Guðrún Ólafsdóttir. (Fjölrit.) Háskóli Íslands Raunvísindadeild, Jarð- og landfræðiskor, Reykjavík.

Leiklist (Theater words)

 • Teaterord. Leikhúsorð. Teatterisanoja. Theaterwörter. Theatre Words. Termes de théâtre. 1977. Áslaug Skúladóttir, Sigmundur Arngrímsson, Stefán Baldursson og Sveinn Einarsson sáu um íslenska efnið. Nordiska teaterunionen, Stokkhólmi.

Líffræði (Biology)

 • Orðasafn úr ónæmisfræði. Íslenska, enska. 2001. Ritstj. Þuríður Þorbjarnardóttir. Orðanefnd ónæmisfræðinga tók saman. Félag ónæmisfræðinga, Reykjavík. Safnið er eingöngu í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Nytjaviðir. Íslenska, danska, enska, finnska, færeyska, franska, hollenska, latína, norska, portúgalska, spænska, sænska, þýska. 2000. Dóra Jakobsdóttir tók saman. Safnið er eingöngu í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Ensk-íslensk orðaskrá úr erfðafræði. 1997. Guðmundur Eggertsson tók saman. (Fjölrit.) Reykjavík, Líffræðiskor Háskóla Íslands. Safnið er einnig í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Líforðasafn. Enskt-íslenskt. 1997. Hálfdan Ómar Hálfdanarson og Þuríður Þorbjarnardóttir. Offsetfjölritun hf., Reykjavík. Safnið er einnig í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Ættaskrá háplantna. Íslenska, danska, enska, finnska, færeyska, hollenska, japanska, latína, norska, spænska, sænska, þýska. 2000. Dóra Jakobsdóttir tók saman. Safnið er eingöngu í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Íslenska garðblómabókin . 1995. Hólmfríður Á. Sigurðardóttir. Íslenska bókaútgáfan, Reykjavík.
 • Ensk-íslensk orðaskrá úr frumulíffræði og þroskunarfræði. 1994. Guðmundur Eggertsson og Sigurður S. Snorrason tóku saman. Líffræðiskor Háskóla Ísland, Reykjavík.
 • Orðakver. Fiskar, hvalir, selir, hryggleysingjar. Íslenska, danska, enska, franska, latína, norska, þýska. Hafrannsóknir 47. hefti. Gunnar Jónsson. 1994. Hafrannsóknastofnunin, Reykjavík. Safnið er jafnframt í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Háplöntuheiti. Orðaskrár í Garðyrkjuritinu 1987–1993, teknar saman af nefnd um háplöntuheiti.
 • Ensk-latnesk og latnesk-íslensk-ensk dýra- og plöntuorðabók. 1989. Óskar Ingimarsson. Örn og Örlygur, Reykjavík.
 • Tillögur um nöfn á íslenskar mosaættkvíslir. 1985. Bergþór Jóhannsson. (Fjölrit Náttúrufræðistofnunar 1.) Náttúrufræðistofnun Íslands, Reykjavík.
 • Ensk-íslensk orðaskrá í líffræði. 1981. (Fjölrit.) Hálfdan Ómar Hálfdanarson. Reykjavík.
 • Nomina plantarum islandicarum. Íslensk plöntunöfn. 1978. Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík.

Læknisfræði (Medicine)

 • Orðasafn úr ónæmisfræði. Íslenska, enska. 2001. Orðanefnd um ónæmisfræði. Ritstj. Þuríður Þorbjarnardóttir. Orðanefnd um ónæmisfræði, Reykjavík. Safnið er í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Íðorðapistlar Læknablaðsins 1–130. 2001.  Jóhann Heiðar Jóhannsson. (Fylgirit nr. 41, Læknablaðið 87,2.) Læknafélag Íslands og Læknafélag Reykjavíkur, Reykjavík.
 • Alþjóðleg tölfræðiflokkun sjúkdóma og skyldra heilbrigðisvandmála ICD 10. Enskt-íslenskt. 1996. Ritstj. Magnús Snædal. Orðabókarsjóður læknafélaganna, Reykjavík.
 • Nomina Anatomica. Líffæraheiti. Latneskt-íslenskt, íslenskt-latneskt. 1995. Ritstj. Magnús Snædal. Orðabókarsjóður læknafélaganna, Reykjavík.
 • Nomina Embryologica. Fósturfræðiheiti. Latneskt-íslenskt, íslenskt-latneskt. 1995. Ritstj. Magnús Snædal. Orðabókarsjóður læknafélaganna, Reykjavík.
 • Nomina histologica . Vefjafræðiheiti. Latneskt-íslenskt, íslenskt-latneskt. 1995. Ritstj. Magnús Snædal . Orðabókarsjóður læknafélaganna, Reykjavík.
 • Greiningar og tölfræðihandbók Ameríska geðlæknafélagsins (DSM-III-R) um geðröskun . Ensk-íslenskir orðalistar. 1993. (Fylgirit nr. 23, Læknablaðið 79,5.) Unnið af starfshópi á vegum Orðanefndar læknafélaganna.
 • Íðorðasafn lækna. English/Icelandic Medical Terminology . Enskt-íslenskt. 1986–1989, 14 bindi. Orðanefnd læknafélaganna, Reykjavík. Safnið er jafnframt í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Alþjóðleg og íslenzk líffæraheiti. 1972. Guðmundur Hannesson. Ljósprentun á 2. útgáfu með viðbótum, breytingum og leiðréttingum. Jón Steffensen bjó til prentunar. Leiftur hf., Reykjavík.
 • Alþjóðleg og íslenzk líffæraheiti. 1956. Guðmundur Hannesson. 2. útgáfa endurskoðuð. Jón Steffensen bjó til prentunar. Leiftur hf., Reykjavík.
 • Nomina clinica islandica. Íslenzk læknisfræðiheiti. 1954. Guðmundur Hannesson. Sigurjón Jónsson bjó til prentunar. Leiftur hf., Reykjavík.
 • Nomina anatomica islandica. Íslenzk líffæraheiti. 1941. Guðmundur Hannesson. (Fylgirit Árbókar Háskóla Íslands 1936–37). Reykjavík.

Mannanöfn (Personal names)

 • Íslenzkt orðafar um mannanöfn. 1983. (Fjölrit.) Þórhallur Vilmundarson. Örnefnastofnun Þjóðminjasafns, Reykjavík.

Matur og matargerð (Food)

 • Nordisk ordlista. Namn och termer Livsmedel. Danska, enska, finnska, íslenska, norska, sænska. 2001. Nordisk ministerråd, København.
 • Matarorð úr jurtaríkinu. Danska, enska, franska, íslenska, ítalska, latína, spænska, sænska, þýska. 2001. Dóra Hafsteinsdóttir. Safnið er eingöngu í  orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Matarást. 1998. Nanna Rögnvaldardóttir. Iðunn, Reykjavík.

Málfræði (Grammar)

 • Málfræðiorðasafn. Enska, íslenska. 2000. Ritstj. Katrín Jakobsdóttir. Íslenska málfræðifélagið, Reykjavík. Safnið er eingöngu í  orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Handbók um málfræði. 1995. Höskuldur Þráinsson. Námsgagnastofnun, Reykjavík.

Málmiðnir (Metallurgy)

 • Tækniorðasafn. Málmiðnir. Íslenska, enska, þýska, sænska. Enska, íslenska, þýska, sænska. 2000. Sigfús B. Sigurðsson. Iðnú, Reykjavík. Safnið er einnig í  orðabanka Íslenskrar málstöðvar.

Nýyrði úr ýmsum greinum (Neologisms)

 • Nýyrðadagbók Íslenskrar málstöðvar. Safnið er eingöngu í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Tækniorðasafn. 1959. Sigurður Guðmundsson. Halldór Halldórsson bjó til prentunar. Menntamálaráðuneyti, Reykjavík.
 • Nýyrði I. 1953. Sveinn Bergsveinsson. Menntamálaráðuneytið, Reykjavík
 • Nýyrði II. Sjómennska og landbúnaður. 1954. Halldór Halldórsson. Leiftur hf., Reykjavík.

Orðabókafræði (Lexicography)

 • Nordisk leksikografisk ordbok. 1997. Henning Bergenholtz, Ilse Cantell, Ruth Vatvedt Fjeld, Dag Gundersen, Jón Hilmar Jónsson og Bo Svensén. (Skrifter utgitt av Nordisk forening for leksikografi. Skrift nr. 4.). Ósló, Universitetsforlaget.

Prentiðnaður (Printing)

 • Orðabók prentiðnaðarins. [Handrit til bráðabirgða]. 1993. Orðanefnd Prentiðnaðarins tók saman. Prenttæknistofnun, Reykjavík.

Rafmangsverkfræði (Electricity)

 • Raftækniorðasafn 10. Sjálfvirk stýring og fjarstýring. 2002. Orðanefnd RFVÍ tók saman og bjó til prentunar. Orðanefnd RVFÍ, Reykjavík.
 • Raftækniorðasafn 9. Ljóstækni. 2001. Orðanefnd RFVÍ tók saman og bjó til prentunar. Orðanefnd RVFÍ, Reykjavík.
 • Raftækniorðasafn 8. Rafvélar, aflspennar, spanöld og aflþéttar.  2001. Orðanefnd RFVÍ tók saman og bjó til prentunar. Orðanefnd RVFÍ, Reykjavík.
 • Raftækniorðasafn 7 . Strengir, línur, einangrar og orkumál. 2000. Orðanefnd RFVÍ tók saman og bjó til prentunar. Orðanefnd RVFÍ, Reykjavík.
 • Raftækniorðasafn 6. Mælitækni, mælispennar og gjaldskrár raforku. 1998. OOrðanefnd RVFÍ, Reykjavík.
 • Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt Raftækniorðasafn. 1997. Orðanefnd RVFÍ tók saman og bjó til prentunar. Orðanefnd RVFÍ, Reykjavík. Safnið er jafnframt í orðabanka Íslenskrar málstöðvar, með sænskum og þýskum jafnheitum.
 • Raftækniorðasafn 5. Rofbúnaður, stýribúnaður og vernd raforkukerfa. 1996. Orðanefnd RVFÍ tók saman og bjó til prentunar. Orðanefnd RVFÍ, Reykjavík.
 • Raftækniorðasafn 4. Rafeindalampar og aflrafeindatækni. 1991. Orðanefnd RVFÍ tók saman og bjó til prentunar. Menningarsjóður, Reykjavík.
 • Raftækniorðasafn 3 . Vinnsla, flutningur og dreifing raforku. 1990. Orðanefnd RVFÍ tók saman og bjó til prentunar. Menningarsjóður, Reykjavík
 • Raftækniorðasafn 2. Ritsími og talsími. 1989. Orðanefnd RVFÍ tók saman og bjó til prentunar. Menningarsjóður, Reykjavík
 • Raftækniorðasafn 1. Þráðlaus fjarskipti. 1988. Orðanefnd RVFÍ tók saman og bjó til prentunar. Menningarsjóður, Reykjavík
 • Raftækni- og ljósorðasafn. 2. bindi. 1973. Orðanefnd RVFÍ tók saman og bjó til prentunar. Menningarsjóður, Reykjavík
 • Raftækni- og ljósorðasafn. 1965. Orðanefnd RVFÍ tók saman og bjó til prentunar. Menningarsjóður, Reykjavík
 • Alþjóðlegt ljóstækniorðasafn. 1961. (Fjölrit.) Ljóstæknifélag Íslands, Reykjavík.
 • Alþjóðlegt ljóstækniorðasafn ásamt skilgreiningum. 1961.  (Fjölrit.) Ljóstæknifélag Íslands, Reykjavík.
 • Orðasafn II. Rafmagnsfræði. Danskt-íslenskt. 1952. Orðanefnd RVFÍ tók saman. (Prentað sem handrit.)  Orðanefnd RVFÍ, Reykjavík.
 • Íðorðasafn. I. 1928. Orðanefnd Verkfræðingafélagsins tók saman. (Sérprentun úr Tímariti V.F.Í.) Prentsmiðjan Acta, Reykjavík.

Sálarfræði (Psychology)

 • Orðgnótt: Orðalisti í almennri sálfræði (5. útgáfa). Ensk–íslenskur, íslensk–enskur. 2006. Guðmundur Bjarni Arnkelsson. Háskólaútgáfan, Reykjavík.
 • Orðaskrá úr uppeldis- og sálarfræði. Íslensk-ensk, ensk-íslensk. 1986. (Rit Íslenskrar málnefndar 2.) Orðanefnd Kennaraháskóla Íslands tók saman. Safnið er jafnframt í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.

Sjávarútvegur (Fish and fisheries)

 • Sjávardýraorðabók Gunnars Jónssonar. Íslenska, danska, enska, franska, latína, norska, portúgalska, spænska, þýska. 1997. Safnið er byggt á bók Gunnars Jónssonar Orðakveri (Hafrannsóknir 47. hefti. 1994.) Hafrannsóknastofnunin, Reykjavík. Safnið var síðast endurnýjað í orðabanka Íslenskrar málstöðvar í ágúst 2002.
 • PISCES, orðasafn í sjávarútvegsmálum. Íslenska, danska, enska, franska, latína, þýska.  2002. Keneva Kunz. Íslensk málstöð. Reykjavík. Eingöngu til rafræn útgáfa í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Sjómennsku- og vélfræðiorðasafn. 1998. Eysteinn Sigurðsson, Franz Gíslason, Tryggvi Gunnarsson. Iðnú, Reykjavík. Safnið er jafnframt í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.

Skólamál (School terms)

 • Nordisk skoleterminologi. Norrænt orðasafn um skólamál. 1983. Skólarannsóknadeild tók saman íslenska efnið. Ráðherranefnd Norðurlanda, Kaupmannahöfn.

Stjarnvísindi (Astronomy)

 • Ensk-íslensk og íslensk-ensk ORÐASKRÁ úr stjörnufræði með nokkrum skýringum. 1996. Orðanefnd Stjarnvísindafélags Íslands tók saman. Háskólaútgáfan Reykjavík. Safnið er jafnframt í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.

Stjórnsýsla (Public administration)

 • Nordisk Förvaltningsordbok. Norræn stjórnsýsluorðabók. 1983. Ritstj. Fredrik Hafrén. (NU 1982:12.) Norðurlandaráð og Norrænu félögin, Gautaborg.
 • Nordisk Förvaltningsordbok. Nordisk forvaltningsordbog. Norræn stjórnsýsluorðabók. Pohjoismainen hallinnon sanasto. Nordisk forvaltningsordbok. 1991. Endurskoðuð útgáfa. Ritstj. Lisbet Scheutz og Lars Törnqvist. (Nord 1991:24.) Nordiska rådet. Safnið er í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.

Stærðfræði (Mathematics)

 • Ensk-íslensk stærðfræðiorðaskrá ásamt íslensk-enskum orðalykli. 1997. Ritstjórn Orðaskrár Íslenska stærðfræðafélagsins tók saman. Ritstj. Reynir Axelsson. Háskólaútgáfan, Reykjavík.

Tannlækningar (Dentistry)

 • Af tannfyllingarefnum. Orðabelgur 2. Karl Ö. Karlsson.
 • Bitfræði. Íðorð. Drög að íðorðasafni tannlækna. 2000. Karl Örn Karlsson. Reykjavík. 
 • Formfræði tanna. Íðorð. Drög að íðorðasafni tannlækna. 1997. Karl Örn Karlsson. Reykjavík.
 • Í handraðanum - handverkfæri. Orðabelgur 3. Karl Örn Karlsson.

Tákn (Symbols)

 •    Íslensk táknaheiti. 2003. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Smárit Íslenskrar málnefndar 2. Íslensk málnefnd, Reykjavík.

Trésmíði (Carpentry)

 • Norrænt timburorðasafn. Barrtré . Íslenska, danska, sænska, finnska, norska. 1997. Eiríkur Þorsteinsson. Í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Íðyrði úr tréiðnaði. Íslenska, danska, enska, norska, sænska, þýska. 1995. (Fjölrit.) Haraldur Ágústsson. Iðnskólaútgáfan, Reykjavík.
 • Viðarskaðvaldar. 1981. Haraldur Ágústsson. (Fjölrit.)   Iðnskólaútgáfan, Reykjavík.
 • Drög að iðnorðasafni fyrir trésmiði. Skýringarteikningar ásamt heitum. 1980. Haraldur Ágústsson. Iðnskólaútgáfan, Reykjavík.
 • Handverkfæri. Myndbúið orðasafn á tólf tungumálum: arabísku, dönsku, ensku, finnsku, frönsku, hebresku, íslensku, ítölsku, rússnesku, spænsku, sænsku og þýsku. 1977. Jehuda Friedmann. Haraldur Ágústsson tók saman íslenska efnið. Jehuda Friedmann, Tel Aviv.
 • Heiti úr viðarfræði. 1970. (Fjölrit.) Haraldur Ágústsson. Reykjavík.
 • Heiti úr viðarlíffræði. 1970. (Fjölrit.) Haraldur Ágústsson. Reykjavík.

Tölfræði (Statistics)

 • Orðasafn úr tölfræði . Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 1990. Orðanefnd á vegum Líftölfræðifélagsins og Aðgerðarannsóknafélags Íslands tók saman. Ritstj. Snjólfur Ólafsson og Sigrún Helgadóttir. (Rit Íslenskrar málnefndar 5.) Íslensk málnefnd, Reykjavík. Safnið er jafnframt í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Lítið orðasafn úr tölfræði. 1988. Raunvísindastofnun Háskólans, reiknifræðistofa, Reykjavík.

Tölvunarfræði (Computing)

 • Tölvuorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 3. útg. 1998. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Ritstj. Stefán Briem. (Rit Íslenskrar málnefndar 10.) Íslensk málnefnd, Reykjavík. Safnið er jafnframt í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Orðaskrá yfir tölvuorð. Íslensk-ensk, ensk-íslensk. 1991. Þýðingarstöð Orðabókar Háskólans og IBM. IBM á Íslandi, Reykjavík.
 • Tölvuorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 2. úgáfa, aukin og endurbætt. 1986. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Ritstj. Sigrún Helgadóttir. (Rit Íslenskrar málnefndar 3.) Íslensk málnefnd, Reykjavík.
 • Tölvumál. Félagsblað Skýrslutæknifélags Íslands. 1985:2. Sérútgáfa - Orðaskrá. (Fjölrit.)
 • Örfilmutækni. Íslensk-ensk orðaskrá með skýringum og ensk-íslensk orðaskrá. 1985. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman í samvinnu við nokkra áhugamenn.
 • Tölvuorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 1983. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. (Rit Íslenskrar málnefndar 1.) Íslensk málnefnd, Reykjavík.

Umhverfismál (Environment)

Uppeldis- og menntafræði (Pedagogy)

 • Markmið og markmiðssetning. 1998. Orðanefnd Kennaraháskóla Íslands tók saman. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands, Reykjavík.
 • Orðaskrá úr uppeldis- og sálarfræði. Íslensk-ensk, ensk-íslensk. 1986. Orðanefnd Kennaraháskóla Íslands tók saman. (Rit Íslenskrar málnefndar 2.) Íslensk málnefnd, Reykjavík. Safnið er jafnframt í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.

Vatnafræði (Hydrology)

 • Nordic Glossary of Hydrology. 1984. Iréne Johansson. Almqvist & Wiksell International, Stokkhólmi.
 • Orðalisti og skýringar yfir heiti og hugtök í vatnafræði og skyldum greinum. 1978. Árni Hjartarson. (Fjölrit.) Orkustofnun, Jarðkönnunardeild, Reykjavík.

Vátryggingar (Insurance)

 • Drög að ensk-íslenzku orðasafni um vátryggingar og skyldar greinar. 1972. (Fjölrit.) Þorsteinn Egilson. Reykjavík.

Verkefnastjórnun (Project managing)

 • Nordisk Projektterminologi Nordic Project Management Terminology. Enska, danska, finnska, íslenska, norska, sænska.1985. Ritstj. Tormod Eskeland.  NORDNET, Ósló.
 • Íðorð í verkefnastjórnun. Enska, íslenska. 1997. Verkefnastjórnunarfélag Íslands tók saman. Safnið er eingöngu í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.

Vélfræði (Engineering)

 • Enskt-íslenskt tækni- og bílorðasafn með skýringum. 1996. Sigfús B. Sigurðsson. Iðnú, Reykjavík. Safnið er jafnframt í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Sjómennsku- og vélfræðiorðasafn. 1998. Eysteinn Sigurðsson, Franz Gíslason, Tryggvi Gunnarsson. Iðnú, Reykjavík.

Viðskiptafræði (Business Economics)

 • Hagfræðiorðasafn. Íslenskt-enskt, enskt-íslenskt. 2000. Orðanefnd Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga tók saman. Ritstj. Brynhildur Benediktsdóttir, Jónína Margrét Guðnadóttir og Kirstín Flygenring. (Rit Íslenskrar málnefndar 12.) Íslensk málnefnd, Reykjavík. Safnið er jafnframt í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Íslensk gjaldmiðlaheiti. 1997. Baldur Jónsson tók saman í samráði við Anton Holt, Ólaf Ísleifsson og Veturliða Óskarsson. (Smárit Íslenskrar málnefndar 1.) Íslensk málnefnd, Reykjavík. Safnið er jafnframt í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Nordisk møteordliste. Dansk, finsk, islandsk, norsk, svensk. 1996. Nordisk språksekretariat, Oslo. Safnið er jafnframt í orðabanka Íslenskrar málstöðvar.
 • Ensk-íslensk viðskiptaorðabók aukin og endurskoðuð útgáfa. 1990. Terry G. Lacy og Þórir Einarsson. Örn og Örlygur, Reykjavík.
 • Íslensk-ensk viðskiptaorðabók. 1989. Þórir Einarsson og Terry G. Lacy. Örn og Örlygur, Reykjavík.
 • Orð úr viðskiftamáli. 1927. Orðanefnd Verkfræðingafélagsins tók saman. (Sérprentun úr Lesbók Morgunblaðsins 3. október 1926.) Ísafoldarprentsmiðja hf., Reykjavík.

Veðurfræði (Metorology)

 

21. maí 2003. Ágústa Þorbergsdóttir tók saman © agustath@ismal.hi.is