Hjálpargögn íslenskra málnotenda

Yfirlitsskrá um ýmis útgefin gögn

Tekið saman árið 2004.

 

Á Netinu er m.a.:

Málfarsbanki Árnastofnunar
Íðorðabankinn – þar er hægt að leita í fjölmörgum orðasöfnum samtímis
Skrá yfir íðorðasöfn og lista á Árnastofnun
Ríkjaheitaskrá Árnastofnunar
Ritreglur
Ritmálsskráin
Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
 

Ýmsar helstu orðabækur um íslensku

An Icelandic-English Dictionary. 1874 [1957]. Richard Cleasby og Guðbrandur Vigfússon ritstj. 2. útg. með viðauka eftir William A. Craigie. The Clarendon Press, Oxford.

Íslensk orðabók. 2002. Mörður Árnason ritstj. Þriðja útgáfa, aukin og endurbætt. Edda, Reykjavík.

Íslensk orðabók. 2000. Geisladiskur. Mörður Árnason ritstj. Edda – miðlun og útgáfa, Reykjavík.

Íslensk orðabók handa skólum og almenningi. 1988. Árni Böðvarsson ritstj. 2. útg., aukin og bætt. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík.

 Íslensk orðsifjabók. 1989. Ásgeir Blöndal Magnússon ritstj. Orðabók Háskólans, Reykjavík.

Íslensk orðtíðnibók. 1991. Jörgen Pind (ritstj.), Stefán Briem og Friðrik Magnússon. Orðabók Háskólans, Reykjavík.

Íslensk samheitaorðabók. 1985. Svavar Sigmundsson ritstj. Styrktarsjóður Þórbergs Þórðarsonar og Margrétar Jónsdóttur. Háskóli Íslands, Reykjavík.

Íslenska alfræðiorðabókin. 1990. Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir ritstj. Örn og Örlygur, Reykjavík.

Íslensk-dönsk orðabók. 1920-1924 [ljóspr. 1980]. Sigfús Blöndal ritstj. Íslensk-danskur orðabókarsjóður. Söluumboð: Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík.

Íslensk-dönsk orðabók. Viðbætir. 1963 [ljóspr. 1981]. Halldór Halldórsson og Jakob Benediktsson ritstj. Íslensk-danskur orðabókarsjóður. Söluumboð: Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík.

Lexicon poeticum antiquæ linguæ septentrionalis. Ordbog over det norsk-islandske skjaldesprog. 1931 [1854-1860, 1916]. Sveinbjörn Egilsson, Finnur Jónsson. S.L. Møllers bogtrykkeri, Kaupmannahöfn.

Ordbog over Det gamle norske Sprog. 1886-1896 [ljóspr. 1954]. Johan Fritzner ritstj. Aukin og bætt útg. Den norske Forlags-forening, Kristiania. 

Ordbog over Det gamle norske Sprog. 1972. Leiðréttingar og viðbætur eftir Finn Hødnebø. Universitetsforlaget, Ósló.

Ordbog over det norrøne prosasprog. 1989-. Skrár, lykilbækur, 1. bindi 1995 (a-bam) og 2. bindi 2000 (ban-da). [Framh. væntanl. á næstu árum.] Den arnamagnæanske kommission, Kaupmannahöfn. 

Orðabók um slangur, slettur, bannorð og annað utangarðsmál. 1982. Mörður Árnason, Svavar Sigmundsson og Örnólfur Thorsson ritstj. Svart á hvítu, Reykjavík.

Orðaheimur. Íslensk hugtakaorðabók með orða- og orðasambandaskrá. 2002. Jón Hilmar Jónsson ritstj. JPV forlag, Reykjavík. 

Orðalykill. 1987. I. Latnesk-íslenskur nafnalykill úr náttúrufræði. II. Ýmis fræðiorð. III. Landafræðiheiti. Árni Böðvarsson ritstj. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík.

Orðastaður. Orðabók um íslenska málnotkun. 2001. Jón Hilmar Jónsson ritstj. 2. útg., aukin og endurskoðuð. JPV-útgáfa, Reykjavík. 

Réttritunarorðabók handa grunnskólum. 1989. Baldur Jónsson ritstj. Námsgagnastofnun og Íslensk málnefnd, Reykjavík.

Stafsetningarorðabók með skýringum. 1994. Halldór Halldórsson ritstj. 4. útg., aukin og endurskoðuð. Almenna bókafélagið, Reykjavík. 

Supplement til islandske Ordbøger. 1876-1895. Jón Þorkelsson ritstj. Reykjavík og Kaupmannahöfn.

 

Nokkrar handbækur og fleira

Alfræði íslenskrar tungu. 2001. Geisladiskur. Lýðveldissjóður og Námsgagnastofnun, Reykjavík. 

Ari Páll Kristinsson. 1998. Handbók um málfar í talmiðlum. Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.

Ari Páll Kristinsson, Sigrún Helgadóttir og Sigurður Jónsson. 1991. Leiðbeiningar fyrir orðanefndir. Íslensk málstöð, Reykjavík.

Árni Böðvarsson. 1992. Íslenskt málfar. Almenna bókafélagið, Reykjavík.

Baldur Sigurðsson og Steingrímur Þórðarson. 1993. Lykill að stafsetningu og greinarmerkjum. Mál og menning, Reykjavík.

Biblíulykill. Orðalyklar að Biblíunni 1981. 1994. Biblíulykilsnefnd og Hið íslenska Biblíufélag, Reykjavík.

Bjarni Vilhjálmsson og Óskar Halldórsson. 1966. Íslenzkir málshættir. Almenna bókafélagið, Reykjavík.

Björn Þ. Guðmundsson. 1975. Formálabókin þín: geymir sýnishorn hvers konar samninga og annarra löggerninga. Örn og Örlygur, Reykjavík.

Björn K. Þórólfsson. 1925. Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld og breytingar þeirra úr fornmálinu með viðauka um nýjungar í orðmyndum á 16. öld og síðar. Rit um íslenska málfræði 2. Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.

Eiríkur Rögnvaldsson. 1989. Íslensk rímorðabók. Iðunn, Reykjavík.

Ellert Sigurbjörnsson. 1999. Mál og mynd. Leiðbeiningar um textagerð, þýðingar og málfar í sjónvarpi og öðrum myndmiðlum. Sjónvarpið, Reykjavík.

Friðrik H. Jónsson og Sigurður J. Grétarsson. 1998. Gagnfræðakver handa háskólanemum. Háskólaútgáfan, Reykjavík.

Gísli Jónsson. 1996. Íslenskt mál. Bókaútgáfan Hólar, Akureyri.

Gísli Skúlason. 2001. Hagnýt skrif. Kennslubók í ritun. Mál og menning, Reykjavík.

Guðrún Kvaran. 2001. Málfar í stjórnsýslu. Málfregnir 20:25-29.

Guðrún Kvaran og Sigurður Jónsson frá Arnarvatni. 1991. Nöfn Íslendinga. Heimskringla, Reykjavík.

Gætum tungunnar. 1984. Hið íslenska bókmenntafélag, Reykjavík.

Halldór Halldórsson. 1991. Íslenzkt orðtakasafn. 3. útg., aukin og endurskoðuð. Almenna bókafélagið, Reykjavík.

Halldór Ármann Sigurðsson. 1991. Leiðbeiningar um frágang greina. Íslenskt mál 12-13:213-232.

Hannes Hólmsteinn Gissurarson. 1995. Íslenskar tilvitnanir. Fleyg orð og frægar setningar á íslensku. Almenna bókafélagið, Reykjavík.

Haraldur Matthíasson. 1996. Perlur málsins. Íslensk orðsnilld, forn og ný. Íslenska bókaútgáfan, Reykjavík.

Heimir Pálsson og Höskuldur Þráinsson. 1988. Um þýðingar. Iðunn, Reykjavík.

Hjördís Hákonardóttir. 2002. Lagamálið: tæki valds og réttlætis. Málfregnir 21:43-48.

Höskuldur Þráinsson. 1995. Handbók um málfræði. Námsgagnastofnun, Reykjavík.

Indriði Gíslason, Baldur Jónsson, Guðmundur B. Kristmundsson og Höskuldur Þráinsson. 1988. Mál og samfélag. Um mál og málstefnu. Iðunn, Reykjavík.

Indriði Gíslason og Höskuldur Þráinsson. 1993. Handbók um íslenskan framburð. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands, Reykjavík.

Ingibjörg Axelsdóttir og Þórunn Blöndal. 2004 [1. útg. 1988]. Handbók um ritun og frágang. 8. útgáfa. Iðunn, Reykjavík.

Ingólfur Pálmason. 1987. Um ættarnöfn og erlend mannanöfn í íslensku. Reykjavík.

Íslendinga sögur. Orðstöðulykill og texti. 1998. Geisladiskur. Mál og menning, Reykjavík.

Íslensk gjaldmiðlaheiti. 1997. Baldur Jónsson tók saman í samráði við Anton Holt, Ólaf Ísleifsson og Veturliða Óskarsson. Smárit Íslenskrar málnefndar 1. Íslensk málnefnd, Reykjavík.

Íslensk táknaheiti. 2003. Orðanefnd Skýrslutæknifélags Íslands tók saman. Smárit Íslenskrar málnefndar 1. Íslensk málnefnd, Reykjavík.

Jakob Jóh. Smári. 1920. Íslenzk setningafræði. Rit um íslenska málfræði 3. Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.

Jón G. Friðjónsson. 1993. Mergur málsins. Íslensk orðatiltæki, uppruni, saga og notkun. Örn og Örlygur – bókaklúbbur hf., Reykjavík.

Jón G. Friðjónsson. 1997. Rætur málsins. Íslenska bókaútgáfan, Reykjavík.

Kjartan G. Ottósson. 1990. Íslensk málhreinsun. Sögulegt yfirlit. Rit Íslenskrar málnefndar 6. Íslensk málnefnd, Reykjavík.

Kristján Árnason. 2000. Hugleiðingar um íslenskt lagamál. Málfregnir 19:3-10.

Margrét Guðmundsdóttir. 2001. Bót í máli. Leiðsögn um gott málfar og gildi þess. Vaka-Helgafell, Reykjavík.

Mörður Árnason. 1991. Málkrókar. Mál og menning, Reykjavík.

Nordic Cultural Requirements on Information Technology. 1992. Summary report. INSTA technical report. STRÍ TS3. Iðntæknistofnun Íslands, Reykjavík.

Púki 2002. (Stafsetningarforrit.) Friðrik Skúlason ehf., Reykjavík.

Reglur um frágang þingskjala og prentun umræðna. 1988. Alþingi, Reykjavík.

SI-kerfið. Leiðbeiningar. [1993]. Staðlaráð Íslands, Reykjavík.

Sigurður Líndal. 1988. Málfar og stjórnarfar. Málfregnir 3:12-18. [Áður birt í Orator 1985 og Úlfljóti 41,1 1988.]

Simek, Rudolf. 1993. Hugtök og heiti í norrænni goðafræði. Heimskringla, Reykjavík.

Stefán Karlsson. 1989. Tungan. Íslensk þjóðmenning VI. Bls. 3-54. Bókaútgáfan Þjóðsaga, Reykjavík.

Statsnavne og nationalitetsord. Maiden nimet ja vastaavat johdokset. Ríkjaheiti og þjóðernisorð. 1994. Norræn málstöð, Ósló.

Tryggvi Gíslason. 1999. Orð í tíma töluð. Íslensk tilvitnanabók. Mál og menning, Reykjavík.

Upplýsingatækni – íslenskar kröfur. 2004. Íslenskur staðall. ÍST 130:2004. Staðlaráð Íslands, Reykjavík.

Valtýr Guðmundsson. 1922. Islandsk Grammatik. Islandsk Nutidssprog. Rit um íslenska málfræði 1. Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.

Þorleifur Hauksson (ritstj.) og Þórir Óskarsson. 1994. Íslensk stílfræði. Styrktarsjóður Þórbergs Þórðarsonar og Margrétar Jónsdóttur, Mál og menning, Reykjavík.

 

Fáeinar nýlegar erlend-íslenskar orðabækur

Dönsk-íslensk orðabók. 1992. Hrefna Arnalds og Ingibjörg Johannesen ritstj. Ísafold, Reykjavík.

Ensk-íslensk orðabók með alfræðilegu ívafi. 1984. Jóhann S. Hannesson ritstj.Örn og Örlygur, Reykjavík.

Ensk-íslensk skólaorðabók. 1986. Jón Skaptason o.fl. Örn og Örlygur, Reykjavík.

Frönsk-íslensk orðabók. 1995. Þór Stefánsson ritstj. Örn og Örlygur hf., Reykjavík.

[Íslensk orðabók. Íslensk-hollensk /] hollensk- íslensk. 1984. G.A. van der Toorn-Piebenga ritstj. Van Goor Zonen Amsterdam / Brussel.

Ítölsk-íslensk orðabók. 1999. Paolo Maria Turchi ritstj. Iðunn, Reykjavík.

Norsk-íslensk orðabók. 1995 [1987]. Hróbjartur Einarsson ritstj. Universitetsforlaget, Ósló.

[Íslensk-pólsk /] pólsk-íslensk orðabók. 2002. Stanisław J. Bartoszek ritstj. Wydawnictwo naukowe UAM, Poznań.

Rússnesk-íslensk orðabók. 1996. Helgi Haraldsson ritstj. Nesútgáfan, Reykjavík.

Sænsk-íslensk orðabók. 1982. Gösta Holm og Aðalsteinn Davíðsson ritstj. Almenna bókafélagið, Reykjavík.

 

Ritaskrár

Ari Páll Kristinsson. 1991. Orðasöfn í sérgreinum. Leiðbeiningar fyrir orðanefndir. Bls. 73-79. Íslensk málstöð, Reykjavík.

Eiríkur Rögnvaldsson. 1987. Skrá um bækur og ritgerðir sem varða sögulega setningafræði íslensku. Íslenskt mál 9:151-161.

Eiríkur Rögnvaldsson. 1991. Skrá um efni tímaritsins Íslenskt mál og almenn málfræði, 1.-11. árg. og Afmæliskveðju til Halldórs Halldórssonar (HH). Íslenskt mál 12-13:203-211.

Guðvarður Már Gunnlaugsson. 1987. Skrá um rit er varða íslenskar mállýskur. Íslenskt mál 9:175-186.

Höskuldur Þráinsson. 1980. Skrá um bækur, ritgerðir og ritdóma sem fjalla um hljóðfræði og hljóðkerfisfræði íslensks nútímamáls. Íslenskt mál 2:241-254.

Höskuldur Þráinsson. 1981. Skrá um bækur, ritgerðir og ritdóma sem varða íslenska setningafræði. Íslenskt mál 3:197-204.

Höskuldur Þráinsson. 1982. Skrá um bækur, ritgerðir og ritdóma sem varða beyginga- og orðmyndunarfræði íslensks nútímamáls. Íslenskt mál 4:327-334.

Kristín Bjarnadóttir, Aðalsteinn Eyþórsson og Þorsteinn G. Indriðason. 1988-1989. Skrá um íslensk málfræðirit til 1925: Mart finna hundar sjer í holum. Íslenskt mál 10-11:­177-257.

Skrá yfir B.A. og cand. mag. ritgerðir frá árunum 1977-1983. 1984. Mímir 32:53-61.

Vigdís Grímsdóttir og Pálína Héðinsdóttir. 1977. Skrá yfir B.A.- og cand. mag. ritgerðir í íslensku. Mímir 25:50-54.

 

Tímarit

Fréttabréf Íslenskrar málnefndar. 1982-1984. Íslensk málnefnd, Reykjavík.

Grímnir. Rit um nafnfræði. 1980-. Örnefnastofnun Þjóðminjasafns, Reykjavík.

Íslenskt mál og almenn málfræði. 1979-. Íslenska málfræðifélagið, Reykjavík.

Jón á Bægisá. Tímarit þýðenda. 1994-

Lingua islandica – Íslenzk tunga. Tímarit um íslenzka og almenna málfræði. 1959-1965. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Félag íslenzkra fræða, Reykjavík.

Málfregnir. 1987-. Íslensk málnefnd, Reykjavík.

Mímir. Blað félags stúdenta í íslenzkum fræðum. 1962-. Mímir, félag stúdenta í íslenskum fræðum, Reykjavík.

Orð og tunga. 1988-. Orðabók Háskólans, Reykjavík.

Skíma. Málgagn móðurmálskennara. 1978-. Samtök móðurmálskennara, Reykjavík.

Tungutak. Vettvangur umræðna um málfar. 1984-. Ríkisútvarpið.