Handrit Árnastofnunar

Stefán Karlsson

Handrit í vörslu stofnunarinnar koma úr nokkrum söfnum. Fjöldi handrita er enn varðveittur í Árnasafni í Kaupmannahöfn (Den Arnamagnæanske håndskriftsamling) en auk þess eru íslensk handrit varðveitt í ýmsum söfnum víða um heim.