12.–13. nóvember 2013

Margrét Þórhildur Danadrottning heiðraði Íslendinga og stofnunina með því að vera viðstödd viðburði sem efnt var til í minningu Árna Magnússonar.

Guðrún Nordal forstöðumaður Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum fræðir Margréti Danadrottningu um handritasýninguna. Ljósmyndari: Arnaldur Halldórsson.

Vinstra megin á síðunni eru myndasöfn með myndum sem teknar voru í tilefni dagsins.