Fyrrverandi starfsmenn

Jón Hilmar Jónsson

prófessor emeritus
Orðfræðisvið
Netfang:
jhj [hjá] hi.is
Vinnusími:
525 5158
Vefsíða:
http://www.lexis.hi.is/jhj/jhj.html
Staðsetning:
Laugavegur 13
_MG_0167.jpg

 

  • Störf
  • Ferill
  • Ritaskrá

 

Rannsóknir á íslensku máli, málnotkun og orðaforða

Orðabókarlýsing á íslenskum orðasamböndum og merkingarlegu samhengi orðaforðans

Í ritstjórn Nordisk leksikografisk ordbok 1992–1997
Í ritstjórn tímaritsins LexicoNordica 1994–2011

 

Starfsferill: 

Lektor í íslensku við Christian-Albrechts-Universität í Kiel 1975–1978
Stundakennari í íslensku við Háskóla Íslands 1978–1979
Lektor í íslensku við Háskólann í Ósló 1979–1982
Ritstjóri og fræðimaður við Orðabók Háskólans 1982–2006
Forstöðumaður Orðabókar Háskólans 1998–1999
Rannsóknarprófessor við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum frá 2006

 

Námsferill: 

Cand.mag.-próf í íslenskri málfræði frá Háskóla Íslands 1975
B.A.-próf í íslensku og sagnfræði frá Háskóla Íslands 1970

 

Jón Hilmar Jónsson. 2014. Oppbyggingen av en relasjonsbasert islandsk ordboksbase. LexicoNordica 21:38-58.

Jón Hilmar Jónsson. 2013. Að byggja undir íslensk-erlenda orðabók. Forgreining og orðabókarefni. Orð og tunga 15:1-22.

Jón Hilmar Jónsson. 2012. Að fanga orðaforðann: orðanet í þágu orðabókar. Orð og tunga 14:39-65.

Jón Hilmar Jónsson. 2012. Adverb og adverbialer: En forsømt ordklasse i ordbøkene. Í: Birgit Eaker, Lennart Larsson & Anki Mattisson (ritstj.). Nordiska studier i lexikografi. Rapport från Konferensen om lexikografi i Norden Lund 24-27 maj 2011, bls. 367-376. Lund.

Jón Hilmar Jónsson & Þórdís Úlfarsdóttir. 2011. Íslenskt orðanet: Et skritt mot en allmennspråklig onomasiologisk ordbok. LexicoNordica 18:87-109.

Jón Hilmar Jónsson. 2010. Leksikografiske beskrivelser av ordforrådet: Problemer og muligheter. Í: Frá kálfsskinni til tölvu - Fra kalveskind til "tölva", bls. 61-68. Reykjavík: Norræna ráðherranefndin (Nordisk Ministerråd) og Mennta- og menningarmálaráðuneytið.

Anna Helga Hannesdóttir, Jón Hilmar Jónsson & Sofia Tingsell. 2010. Mot en begreppsbaserad isländsk och svensk fraseologisk ordbok. Reflektioner kring pragmatiska idiom. Í: Harry Lönnroth & Kristina Nikula (ritstj.). Nordiska studier i leksikografi 10. Rapport från Konferensen om lexikografi i Norden, Tammerfors 3-5 juni 2009, bls. 140-149. Tammerfors.

Jón Hilmar Jónsson. 2009. Lexicographic description: An onomasiological approach on the basis of phraseology. Í: Sandro Nielsen & Sven Tarp (ritstj.). Lexicography in the 21st Century. In honour of Henning Bergenholtz, bls. 257-280. Amsterdam: John Benjamins Publishing Company.

Jón Hilmar Jónsson. 2009. Lemmatisation of Multi-word Lexical Units: Motivation and Benefits. Í: Henning Bergenholtz, Sandro Nielsen & Sven Tarp (ritstj). Lexicography at a Crossroads. Dictionaries and Encyclopedias Today, Lexicographical Tools Tomorrow, bls. 165-194. Bern: Peter Lang.

Jón Hilmar Jónsson. 2009. Ordforbindelser: Grunnelementer i ordboken? LexicoNordica 16:161-179.

Jón Hilmar Jónsson. 2008. Entydiggjøring – en grunnleggende operasjon i en begrepsorientert ordbok. Í: Nog ordat? Festskrift till Sven-Göran Malmgren den 25 april 2008, bls. 192-200. Göteborg: Meijerbergs arkiv för svensk ordforskning.

Jón Hilmar Jónsson. 2008. Lemmatisering og tilgangsstruktur. Refleksjoner på bakgrunn av Íslenskt orðanet. Í: Ásta Svavarsdóttir, Guðrún Kvaran, Gunnlaugur Ingólfsson & Jón Hilmar Jónsson (ritstj.). Nordiske Studier i Leksikografi 9. Rapport fra konference om leksikografi i Norden, Akureyri 22.-26. maj 2007, bls. 269-281. Reykjavík.

Jón Hilmar Jónsson. 2008. Í áttina að samfelldri orðabók – nokkrir megindrættir í Íslensku orðaneti. Orð og tunga 10:29-45.

Jón Hilmar Jónsson. 2005. Stóra orðabókin um íslenska málnotkun. Reykjavík: JPV útgáfa.

Jón Hilmar Jónsson. 2005. Orðaheimur - en fraseologisk begrepsordbok. Í: Ruth Vatvedt Fjeld og Dagfinn Worren (ritstj.). Nordiske studiar i leksikografi 7. Rapport fra Konferanse om leksikografi i Norden Volda 20.-24. mai 2003, bls. 228-236. Oslo.

Jón Hilmar Jónsson. 2005. Das Wort im Kontext. Kombinatorische und semantische Relationen im Blickfeld der isländischen Lexikographie. Bruno Kress-Vorlesung 2004. Greifswalder Universitätsreden. Neue Folge Nr. 115. Greifswald.

Jón Hilmar Jónsson. 2005. Aðgangur og efnisskipan í íslensk-erlendum orðabókum – vandi og valkostir. Orð og tunga 7:21-40.

Jón Hilmar Jónsson. 2003. Sentrale temaer i islandsk ordbokskritikk. LexicoNordica 10:89-98.

Jón Hilmar Jónsson. 2003. Fraseologien i forgrunnen – fraseologisk register som ledd i ordbokens tilgangsstruktur. Í: Zakaris Svabo Hansen & Anfinnur Johansen (ritstj.) Nordiske studier i leksikografi 6. Rapport fra Konference om leksikografi i Norden, Tórshavn 21.-25. august 2001, bls. 151-167. Tórshavn.

Jón Hilmar Jónsson. 2002. Orðaheimur. Íslensk hugtakaorðabók með orða- og orðasambandaskrá. Reykjavík: JPV útgáfa.

Jón Hilmar Jónsson. 2001. Orðastaður. Orðabók um íslenska málnotkun. Önnur útgáfa, aukin og endurskoðuð. Reykjavík: JPV útgáfa.

Jón Hilmar Jónsson. 2001. Orðabækur og orðasöfn. Í: Þórunn Blöndal & Heimir Pálsson (ritstj.) Alfræði íslenskrar tungu. Íslenskt margmiðlunarefni fyrir heimili og skóla. Reykjavík: Lýðveldissjóður og Námsgagnastofnun.

Jón Hilmar Jónsson. 2001. Lemmatisering i tospråklige ordbøker – med henblikk på en islandsk-svensk ordbok. Í: Gäller stam, suffix och ord. Festskrift till Martin Gellerstam den 15 oktober 2001, bls.189-205. Göteborg: Meijerbergs arkiv för svensk ordforskning.

Anna Helga Hannesdóttir & Jón Hilmar Jónsson. 2001. Að hafa í sig og á. Isländsk fraseologi i ett isländskt-svenskt perspektiv. LexicoNordica 8:67-91.

Jón Hilmar Jónsson - ritaskrá (heildarlisti).docx

 

 

„Það var og: Hliðskipuð sambönd til leiðsagnar um merkingarvensl.“ Hugvísindaþing í Háskóla Íslands 15. mars 2014. [Ásamt Sigrúnu Helgadóttur.]

„Oppbygging av en relasjonsbasert islandsk ordboksbase.“ Málþing Nordisk forening for leksikografi og tímaritsins LexicoNordica í Ósló 16.-18. janúar 2014.

„Af félagsskap orðanna.“ Hátíð orðanna, Háskóla Íslands 14. desember 2013.

„Semantisk nærhet og synonymi i parataktisk og paradigmatisk perspektiv.“ Ráðstefna Nordisk forening for leksikografi í Ósló, 13.-16. ágúst 2013.

„Íslenskt orðanet (´Islandsk ordnett´): en relasjonsbasert elektronisk ordbok.“ Islandsk språk og litteratur i Norge. Málþing við opnun vefsíðunnar Islex.no. Institutt for lingvistiske, litterære og estetiske studium, Háskólanum í Bergen 21. maí 2013.

„Orðaleit og flettimyndir.“ Hugvísindaþing í Háskóla Íslands 10. mars 2012.

„Adverb og adverbialer: en forsømt ordklasse i ordbøkene.“ Ráðstefna Nordisk forening for leksikografi í Lundi 24.-27. maí 2011.

„Að fanga orðaforðann: orðanet í þágu orðabókar.“ Hugvísindaþing í Háskóla Íslands 26. mars 2011.

„En allmennspråklig ordbok på onomasiologisk grunnlag.“ Málþing Nordisk forening for leksikografi og tímaritsins LexicoNordica í Kaupmannahöfn 28.-30. janúar 2011.

„Alls konar orðskrípi – Hvað er fordæmt og með hvaða orðum?“ Hugvísindaþing í Háskóla Íslands 6. mars 2010.

„Markað og merkingargreint – Stöðlun og breytileiki orðasambanda í Íslensku orðaneti.“ Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins 30. janúar 2010. [Ásamt Þórdísi Úlfarsdóttur.]

„Leksikografiske beskrivelser av ordforrådet: Problemer og muligheter.“ Málþing á vegum Nordisk ministerråd undir heitinu „Fra kalveskinn til „tölva“. Konferanse om språkpolitikk og små språkområder, internordisk kommunikasjon, oversettelse og tegnspråk“, haldið í Reykholti 2.-3. október 2009.

„Pragmatiska idiom.“ Ráðstefna Nordisk forening for leksikografi í Tammerfors 3.-5. júní 2009. [Ásamt Önnu Helgu Hannesdóttur og Sofia Tingsell.]

„Ordforbindelser: Grunnelementer i ordboken?“ Málþing Nordisk forening for leksikografi og tímaritsins LexicoNordica í Kaupmannahöfn, 16.-18. janúar 2009.

„Tekist á við orðaforðann. Íslenskt orðanet, gerð þess og grundvöllur.“ Fræðslufundur Félags íslenskra fræða 11. september 2008.

„Lemmatisation of Multi-word Lexical Units: Motivation and Benefits.“ Málþing á vegum Centre for Lexicography við Árósaháskóla undir yfirskriftinni „Lexicography at a Crossroads“ 19.-21. maí 2008.

„Semantiskt ordnät på fraseologisk grundval. Om uppbyggnaden av Íslenskt orðanet.“ Málstofa á vegum Institutionen för svenska språket við Gautaborgarháskóla 27. febrúar 2008.

„Ordbogsbrug og ordbogskultur i Island.“ Málþing Nordisk forening for leksikografi og tímaritsins LexicoNordica í Kaupmannahöfn 13. janúar 2008. [Ásamt Ástu Svavarsdóttur.]

„Hvað segir orðabókin?“ Málþingtímaritsins Orð og tunga undir yfirskriftinni „Arfur og endurnýjun – hvað býr í íslenskum orðaforða?“ í Reykholti 1. desember 2007.

„Lemmatisering og tilgangsstruktur – refleksjoner på bakgrunn av Íslenskt orðanet.“ Ráðstefna Nordisk forening for leksikografi á Akureyri 22. maí 2007.

„Samfylgd forms og merkingar – samhengi orðaforðans í Íslensku orðaneti.“ Málstofa Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum 30. mars 2007. [Ásamt Þórdísi Úlfarsdóttur.]

„Samfelld orðabók: áfangar og endurnýjun.“ Málþing tímaritsins Orð og tunga undir yfirskriftinni „Orðabækur og tímans tönn“ 16. mars 2007.

„Íslenskt orðanet: efniviður og uppbygging.“ Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins 27. janúar 2007.

„Ekki orðin tóm. Sagnir og sagnasambönd í samheitamiðuðu Íslensku orðaneti.“ Hugvísindaþing í Háskóla Íslands 4. nóvember 2006.

„Ord og termer fra leksikografisk synsvinkel.“ Inngangsfyrirlestur á ráðstefnu Nordterm, Norrænum íðorðadögum 10. júní 2005.

„En elektronisk kombinatorisk-fraseologisk ordbok – struktur og presentasjonsmåte.“ Málþing Nordisk forening for leksikografi og tímaritsins LexicoNordica í Kaupmannahöfn 19. febrúar 2005.

„Íslensk orðabókarlýsing frá þýskum sjónarhóli.“ Hugvísindaþing í Háskóla Íslands 22. október 2004.

„Das Wort im Kontext – kombinatorische und semantische Relationen im Blickfeld der isländischen Lexikographie.“ Bruno Kress-fyrirlestur í boði norrænudeildar Háskólans í Greifswald 18. júní 2004.

„Flettiorð og efnisskipan í íslensk-erlendum orðabókum – vandi og valkostir.“ Málstofa Orðabókar Háskólans og tímaritsins Orð og tunga 30. apríl 2004.

Nafn Staða Netfang Símanúmer
Einar G. Pétursson prófessor emeritus egp [hjá] hi.is 898 1746
Guðrún Ása Grímsdóttir prófessor emertius gudrungr [hjá] hi.is 849 3821
Guðrún Kvaran prófessor emeritus gkvaran [hjá] hi.is  
Gunnlaugur Ingólfsson emeritus gi [hjá] hi.is 698 1244
Hersteinn Brynjúlfsson fv. forvörður 849 4676
Jóhanna Ólafsdóttir fv. ljósmyndari joholaf [hjá] hi.is 896 1471
Jón Hilmar Jónsson prófessor emeritus jhj [hjá] hi.is 525 5158
Jónína Hafsteinsdóttir fv. verkefnisstjóri ninahafst [hjá] vortex.is 864 8017
Kristján Eiríksson emeritus kriseir [hjá] hi.is 899 2145
Ólöf Benediktsdóttir fv. bókavörður olofbene [hjá] simnet.is 895 7174
Sigrún Helgadóttir fv. verkefnisstjóri sigruhel [hjá] hi.is 864 7575
Sigurgeir Steingrímsson emeritus sigurgst [hjá] hi.is 692 3690
Svavar Sigmundsson prófessor emeritus svavar [hjá] hi.is 898 3128
Sverrir Tómasson prófessor emeritus sverrirt [hjá] hi.is 899 8119
Vésteinn Ólason prófessor emeritus vesteinn [hjá] hi.is 891 7062