Orð og tunga 6

Efni
Í heftinu eru átta greinar sem snerta orðabókarfræði eða orðfræði á einn eða annan hátt. Tvær tengjast orðabókum og orðabókagerð og fimm greinar fjalla um orðfræði og orðsifjar. Loks er ein grein um málfræðilega greiningu með námfúsum markara.

Efnisyfirlit
  • Formáli ritstjóra (Guðrún Kvaran)
  • Eiríkur Rögnvaldsson, Auður Þórunn Rögnvaldsdóttir, Kristín Bjarnadóttir og Sigrún Helgadóttir: Vélræn málfræðigreining með námfúsum markara
  • Guðrún Kvaran: Jón Ófeigsson og „stór orð“
  • Guðrún Kvaran: Úr fórum Björns M. Ólsen
  • Jón Axel Harðarson: Fáránn ræingur mælti rán og regin
  • Jónína Hafsteinsdóttir: Sérkenni skaftfellskra örnefna
  • Margrét Jónsdóttir: Um sagnirnar virka og verka
  • Stefán Karlsson: Fagrlegr – farlegr – fallegr
  • Veturliði Óskarsson: Fóviti – fóveti – fógeti