Orð og tunga 5

Efni
Í heftinu eru tíu greinar af ólíkum toga, en allar á sviði orðfræða eða orðabókarfræða. Þrjár þeirra fjalla um einstök orð, þrjár um orðabækur eða verkefni á sviði orðabókargerðar sem þegar hefur verið lokið við. Tvær greinar tengjast verkefnum Orðabókar Háskólans og að lokum er í ritinu grein um stofngerð íslenskra orða.

Efnisyfirlit
 • Formáli ritstjóra (Guðrún Kvaran)
 • Baldur Jónsson: Lítil snæfölva
 • Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir: Íslenska alfræðiorðabókin. Lýsing á viðamiklu orðabókarverkefni
 • Guðrún Kvaran: Vasabækur Björns M. Ólsens
 • Gunnlaugur Ingólfsson: Undireins
 • Jóhannes Bjarni Sigtryggsson og Christopher Sanders: The Copenhagen Old Norse Word-list
 • Jón Hilmar Jónsson: Staða orðasambanda í orðabókarlýsingu
 • Kristín Bjarnadóttir: Um sagnlýsinguna í 3. útgáfu Íslenskrar orðabókar
 • Valgerður Erna Þorvaldsdóttir: Altan og svalir
 • Þórdís Úlfarsdóttir: Matarorð í Íslenskri orðabók
 • Eiríkur Rögnvaldsson: Stofngerð íslenskra orða