Orð og tunga 4

Efni
Flestar greinarnar í heftinu eru að stofni til erindi frá málþingi sem haldið var í október 1997 undir yfirskriftinni Almenn íslensk orðabók - staða og stefnumið. Þær f jalla um margvísleg einkenni Íslenskrar orðabókar, sem fyrst kom út á vegum Menningarsjóðs 1963 en Mál og menning og síðar Edda hafa tekið við. Á þessum tíma var hafin endurskoðun á bókinni með nýja útgáfu fyrir augum.

Að auki er birt erindi sem prófessor Valerij Berkov flutti um tvímála orðabækur á vegum Íslenska málfræðifélagsins haustið 1997.

Efnisyfirlit
 • Formáli ritstjóra (Guðrún Kvaran)
 • Almenn íslensk orðabók, staða og stefnumið. Dagskrá
 • Mörður Árnason: Endurútgáfa ,,Íslenskrar orðabókar". Stefna -- staða -- horfur
 • Guðrún Kvaran: Uppruni orðaforðans í ,,Íslenskri orðabók``
 • Jón Hilmar Jónsson: Glíman við orðasamböndin
 • Eiríkur Rögnvaldsson: Málfræði í orðabókum. Hvernig og til hvers?
 • Kristín Bjarnadóttir: Um skýringarorðaforðann
 • Dóra Hafsteinsdóttir: Fagorðaforðinn
 • Ari Páll Kristinsson: Málræktarhlutverk íslenskrar orðabókar
 • Valerij P. Berkov: Tvímála orðabækur í veröld nútímans
 • Heimildir