Orð og tunga 1

Efni
Heftið hefur að geyma greinar eftir starfsmenn Orðabókar Háskólans. Efnið varðar bæði rótgróna og nýja þætti í starsemi Orðabókarinnar. Lesendur fá innsýn í margvísleg orðasöfn gömul og ný, uppruna þeirra og úrvinnslu, og fjallað er um tölvunotkun við orðabókagerð frá ýmsum hliðum.

Efnisyfirlit
  • Frá stjórn Orðabókar Háskólans (Jón G. Friðjónsson)
  • Formáli ritstjóra (Jón Hilmar Jónsson)
  • Friðrik Magnússon: Hvað er títt? Tíðnikönnun Orðabókar Háskólans
  • Guðrún Kvaran: Sérsöfn Orðabókar Háskólans
  • Gunnlaugur Ingólfsson: Söfnun Orðabókar Háskólans úr mæltu máli
  • Helga Jónsdóttir: Þýðingar á tölvuleiðbeiningum. Samstarfsverkefni Orðabókar Háskólans og IBM á Íslandi
  • Jón Aðalsteinn Jónsson: Alexander Jóhannesson og Orðabók Háskólans
  • Jón Hilmar Jónsson: Sagnorðagreining Orðabókar Háskólans
  • Jörgen Pind: Umbrotsforritið TeX. Íslenskun þess og gildi við orðabókagerð
  • Guðrún Kvaran: Orðabækur og orðasöfn sem varða íslensku