Nefnir

Nefnir er vefrit Nafnfræðifélagsins og Nafnfræðisviðs. Þar birtast greinar á sviði nafnfræði, t.d. um örnefni eða mannanöfn. Birtar eru stuttar greinar jafnt sem langar og eru þeir sem eiga í fórum sínum efni hvattir til að senda það til birtingar. Ritstjórn áskilur sér allan rétt til að hafna greinum ef svo ber undir. Enginn sérstakur útkomutími vefritsins er ákveðinn heldur verða greinar birtar eftir því sem þær berast. Athugasemdir og fyrirspurnir sendist á netfangið nafn@arnastofnun.is.

Ritstjórn: Hallgrímur J. Ámundason, Jónína Hafsteinsdóttir og Svavar Sigmundsson

ISSN-númer: ISSN 1670-4436