Conferences and Lectures

Guðrún Ása Grímsdóttir flytur erindi um góssið hans Árna

English text not available yet.

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum stendur fyrir ráðstefnum og fyrirlestrum allt árið um kring. Fastir liðir eru ársfundir stofnunarinnar, hádegiserindi um góssið hans Árna, málstofur, sagnaþing í héraði og Sigurðar Nordals fyrirlestrar á fæðingardegi dr. Sigurðar Nordals. Á viðburðasíðu má skoða alla viðburði á vegum stofnarinnar í tímaröð.