Gárur af gögnum: Ársfundur 2016

Boðskort á ársfund 2016 Ársfundur 2016
Hótel Sögu, í Kötlusal
25. maí 2015 kl. 8.15–10

 

Ársfundur Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum verður haldinn miðvikudaginn 25. maí 2016 á Hótel Sögu, Kötlusal, kl. 8.15–10.

Skráning fer fram hér fram að hádegi 24. maí.

 

Dagskrá

Þorsteinn Pálsson, formaður stjórnar
Ávarp

Guðrún Nordal, prófessor og forstöðumaður Árnastofnunar
Starfsemi stofnunarinnar árið 2015

Ragnheiður Ríkharðsdóttir alþingismaður
Varðveisla menningararfleifðar á stafrænu formi

Bjarki Sveinbjörnsson, forstöðumaður Tónlistarsafns Íslands
„... hefurðu heyrt þessa sögu?“

Sigríður Rún, grafískur hönnuður
Líffærafræði leturs

Vilhjálmur Þorsteinsson hugbúnaðarhönnuður
Skraflað og málgreint með Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls

Guðrún Ingólfsdóttir, sjálfstætt starfandi fræðimaður
Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar. Bókmenning íslenskra kvenna frá miðöldum itl 1730.

Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra
Ávarp